Býður upp á tvöfalt hraðari 3G-tengingar Þorgils Jónsson skrifar 29. júní 2013 09:00 Síminn býður nú upp á tvöfalt hraðari tengingar á 3G-farsímakerfi sínu. Upplýsingafulltrúi Símans boðar enn meiri hraða á komandi árum. Síminn hefur sett upp nítján 3G-senda af hraðvirkustu gerð víða um land, en þeir eiga að ná 42 Mb/s og eru þannig tvöfalt hraðvirkari en hröðustu forverarnir hjá Símanum. Þessi efling 3G-kerfisins er gerð samhliða undirbúningi 4G-uppbyggingar, sem hefjast á síðla hausts. „Það kemur líklega mörgum á óvart að nú er mesti vöxturinn í 3G-farsímatækni í heiminum og útlit fyrir að hraðinn á 3G eigi enn eftir að tvöfaldast,“ segir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. „Þetta er ástæða þess að við hjá Símanum byggjum enn upp 3G-kerfið okkar, auk þess að hefja uppsetningu á 4G-kerfinu.“ Sendarnir nítján eru á á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Keflavík, Egilsstöðum, Grímsnesi, Biskupstungum, Laugarvatni og Selfossi. „Þetta er byrjunin,“ segir Gunnhildur. „Við hlökkum til að sjá hvernig viðskiptavinir okkar upplifa kraftinn aukast enn á dreifikerfi Símans,“ en hún bætir við að á endanum muni viðskiptavinir fjarskiptafyrirtækja ekki gera greinamun á tengingu með 3G og 4G. Mest lesið Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Síminn hefur sett upp nítján 3G-senda af hraðvirkustu gerð víða um land, en þeir eiga að ná 42 Mb/s og eru þannig tvöfalt hraðvirkari en hröðustu forverarnir hjá Símanum. Þessi efling 3G-kerfisins er gerð samhliða undirbúningi 4G-uppbyggingar, sem hefjast á síðla hausts. „Það kemur líklega mörgum á óvart að nú er mesti vöxturinn í 3G-farsímatækni í heiminum og útlit fyrir að hraðinn á 3G eigi enn eftir að tvöfaldast,“ segir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. „Þetta er ástæða þess að við hjá Símanum byggjum enn upp 3G-kerfið okkar, auk þess að hefja uppsetningu á 4G-kerfinu.“ Sendarnir nítján eru á á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Keflavík, Egilsstöðum, Grímsnesi, Biskupstungum, Laugarvatni og Selfossi. „Þetta er byrjunin,“ segir Gunnhildur. „Við hlökkum til að sjá hvernig viðskiptavinir okkar upplifa kraftinn aukast enn á dreifikerfi Símans,“ en hún bætir við að á endanum muni viðskiptavinir fjarskiptafyrirtækja ekki gera greinamun á tengingu með 3G og 4G.
Mest lesið Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira