"Hefur aldrei komið til Stokkseyrar“ Hanna Ólafsdóttir skrifar 15. júlí 2013 08:00 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Stefáns Loga Sívarssonar segir hann hafa verið yfirheyrðan vegna gruns um aðild að tveimur málum. Hann neiti alfarið sök. Stefán Logi Sívarsson, sem grunaður er um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu ungs manns, var yfirheyrður af lögreglu á laugardag. Samkvæmt upplýsingum frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni, lögmanni Stefáns, neitar hann allri sök á málinu. Vilhjálmur segir jafnframt að Stefán Logi hafi verið yfirheyrður vegna tveggja mála og að skýrslutakan hafi staðið yfir í um það bil tíu mínútur. Tekin hafi verið skýrsla annars vegar vegna Stokkseyrarmálsins svokallaða, þar sem grunur leikur á að manni hafi verið haldið nauðugum og hann sætt hrottalegu ofbeldi, en hins vegar vegna máls er varðar líkamsáras í Breiðholti. Þá þvertekur Vilhjálmur fyrir að um fleiri mál sé að ræða eins og fram hafi komið í fjölmiðlum. Hann segir meinta aðild Stefáns að málunum alfarið byggða á getgátum lögreglu. Ekki liggi fyrir kæra frá brotaþolum og því hafi ekki verið tekin af þeim lögregluskýrsla. Í opnu bréfi Vilhjálms til fjölmiðla segir: „Í fjölmiðlum hefur verið fullyrt að Stefán Logi hafi pyntað mann á Stokkseyri og að hann sé höfuðpaurinn í málinu. Þetta er ekki í samræmi við það sem kom fram hjá lögreglu í ofangreindri skýrslutöku eða í gæsluvarðhaldskröfu lögreglu. Rétt er að taka fram að Stefán Logi hefur aldrei komið til Stokkseyrar.“ Stefán Logi var handtekinn við sumarbústað í Miðhúsaskógi í Biskupstungum á föstudag og var á laugardag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness. Stokkseyrarmálið Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira
Stefán Logi Sívarsson, sem grunaður er um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu ungs manns, var yfirheyrður af lögreglu á laugardag. Samkvæmt upplýsingum frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni, lögmanni Stefáns, neitar hann allri sök á málinu. Vilhjálmur segir jafnframt að Stefán Logi hafi verið yfirheyrður vegna tveggja mála og að skýrslutakan hafi staðið yfir í um það bil tíu mínútur. Tekin hafi verið skýrsla annars vegar vegna Stokkseyrarmálsins svokallaða, þar sem grunur leikur á að manni hafi verið haldið nauðugum og hann sætt hrottalegu ofbeldi, en hins vegar vegna máls er varðar líkamsáras í Breiðholti. Þá þvertekur Vilhjálmur fyrir að um fleiri mál sé að ræða eins og fram hafi komið í fjölmiðlum. Hann segir meinta aðild Stefáns að málunum alfarið byggða á getgátum lögreglu. Ekki liggi fyrir kæra frá brotaþolum og því hafi ekki verið tekin af þeim lögregluskýrsla. Í opnu bréfi Vilhjálms til fjölmiðla segir: „Í fjölmiðlum hefur verið fullyrt að Stefán Logi hafi pyntað mann á Stokkseyri og að hann sé höfuðpaurinn í málinu. Þetta er ekki í samræmi við það sem kom fram hjá lögreglu í ofangreindri skýrslutöku eða í gæsluvarðhaldskröfu lögreglu. Rétt er að taka fram að Stefán Logi hefur aldrei komið til Stokkseyrar.“ Stefán Logi var handtekinn við sumarbústað í Miðhúsaskógi í Biskupstungum á föstudag og var á laugardag úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness.
Stokkseyrarmálið Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Sjá meira