Ætlum að heiðra minningu Ólafs Rafnssonar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2013 07:00 Hörður Axel Vilhjálmsson er bjartsýnn á leikina sem framundan eru hjá íslenska landsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og annað kvöld. „Þetta verkefni leggst auðvitað rosalega vel í mannskapinn,“ segir Hörður Axel. „Við erum gríðarlega samrýmdur hópur og menn þekkja hvorn annan vel. Það er einnig mikil eftirvænting að fá að spila fyrir framan okkar fólk á heimavelli og vonandi verður stuðningurinn góður.“ Íslenska landsliðið mun leika með sorgarbönd til heiðurs Ólafs Rafnssonar sem lést í síðasta mánuði. Ólafur var forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og forseti körfuknattleikssambands Evrópu. „Ólafur gerði mikið fyrir hreyfingu bæði hérna heima og í Evrópu yfir höfuð. Ég held að fólk geri sér ekki almennilega grein fyrir því hversu mikilvægur hann var fyrir íþróttina. Við ætlum okkur að sýna honum þá virðingu sem hann á skilið og leggja okkur alla fram til heiðurs honum.“ Hörður Axel er sem stendur án félagsliðs en hann lék með þýska liðinu Mitteldeutscher BC á síðustu leiktíð. „Mín mál eru ekki alveg komin á hreint en það fer vonandi að skýrast. Ég hef nokkra kosti sem ég get ekki farið nánar útí, en ég útiloka að spila hér á landi á næsta tímabili.“ Hér að ofan má sjá myndband af viðtalinu við Hörð Axel. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson er bjartsýnn á leikina sem framundan eru hjá íslenska landsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og annað kvöld. „Þetta verkefni leggst auðvitað rosalega vel í mannskapinn,“ segir Hörður Axel. „Við erum gríðarlega samrýmdur hópur og menn þekkja hvorn annan vel. Það er einnig mikil eftirvænting að fá að spila fyrir framan okkar fólk á heimavelli og vonandi verður stuðningurinn góður.“ Íslenska landsliðið mun leika með sorgarbönd til heiðurs Ólafs Rafnssonar sem lést í síðasta mánuði. Ólafur var forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og forseti körfuknattleikssambands Evrópu. „Ólafur gerði mikið fyrir hreyfingu bæði hérna heima og í Evrópu yfir höfuð. Ég held að fólk geri sér ekki almennilega grein fyrir því hversu mikilvægur hann var fyrir íþróttina. Við ætlum okkur að sýna honum þá virðingu sem hann á skilið og leggja okkur alla fram til heiðurs honum.“ Hörður Axel er sem stendur án félagsliðs en hann lék með þýska liðinu Mitteldeutscher BC á síðustu leiktíð. „Mín mál eru ekki alveg komin á hreint en það fer vonandi að skýrast. Ég hef nokkra kosti sem ég get ekki farið nánar útí, en ég útiloka að spila hér á landi á næsta tímabili.“ Hér að ofan má sjá myndband af viðtalinu við Hörð Axel.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn