Með hlutverk í Shakespeare-mynd Ásgerður Ottesen skrifar 14. ágúst 2013 22:00 Milla Jovovich leikur í mynd sem byggð er á verki eftir Shakespeare. Nordicphotos/getty Staðfest hefur verið að leikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich muni leika í nýjustu mynd leikstjórans Michaels Almereyda, sem er byggð á klassísku leikriti eftir Shakespeare og nefnist Cymbeline. Nú þegar hefur verið staðfest að stórleikararnir Ed Harris og Ethan Hawke ásamt Penn Badgley muni einnig fara með hlutverk í myndinni. Cymbeline er frekar hefðbundin Shakespeare-mynd þar sem svik, prettir og rómantík fléttast saman á einstakan hátt. Drottningin sem Jovovich leikur er illgjörn og lævís karakter. Ed Harris fer með hlutverk kóngsins Hapless og Penn Badgley fer með hlutverk munaðarleysingjans Posthumus. Ekki er enn vitað hvert hlutverk hjartaknúsarans Ethans Hawke verður í myndinni. Þetta er í annað sinn sem leikstjórinn Almereyda leikstýrir kvikmynd sem byggð er á leikriti eftir Shakespeare, en flestir muna vafalaust eftir myndinni Hamlet, sem kom út árið 2000. Áætlað er að tökur hefjist 19. ágúst. Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Staðfest hefur verið að leikkonan og fyrirsætan Milla Jovovich muni leika í nýjustu mynd leikstjórans Michaels Almereyda, sem er byggð á klassísku leikriti eftir Shakespeare og nefnist Cymbeline. Nú þegar hefur verið staðfest að stórleikararnir Ed Harris og Ethan Hawke ásamt Penn Badgley muni einnig fara með hlutverk í myndinni. Cymbeline er frekar hefðbundin Shakespeare-mynd þar sem svik, prettir og rómantík fléttast saman á einstakan hátt. Drottningin sem Jovovich leikur er illgjörn og lævís karakter. Ed Harris fer með hlutverk kóngsins Hapless og Penn Badgley fer með hlutverk munaðarleysingjans Posthumus. Ekki er enn vitað hvert hlutverk hjartaknúsarans Ethans Hawke verður í myndinni. Þetta er í annað sinn sem leikstjórinn Almereyda leikstýrir kvikmynd sem byggð er á leikriti eftir Shakespeare, en flestir muna vafalaust eftir myndinni Hamlet, sem kom út árið 2000. Áætlað er að tökur hefjist 19. ágúst.
Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein