Vilja efla sköpunarkraft lögfræðinga Lovísa Eiríksdóttir skrifar 31. ágúst 2013 07:00 Helga Kristín Auðunsdóttir Sviðsstjóri lögfræðisviðs við Háskólann á Bifröst. Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni lagadeilda um allan heim með það að markmiði að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði. "Verkefnið snýst um að þróa aðferðir við lögfræðikennslu til þess að laganemar fái víðari sýn á fræðin og geti nýtt menntun sína í auknum mæli til nýsköpunar. ?Offramboð á lögfræðingum virðist vera orðið vandamál víðs vegar um heim og sú tíð er liðin að lögfræðimenntun sé ávísun á starf á lögmannsstofu,"? segir Helga Kristín Auðunsdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs við Háskólann á Bifröst. Verkefnið nefnist Law Without Walls og taka margir af virtustu háskólum heims þátt. Þar má nefna lagadeildir Harvard-háskóla, Stanford og Peking-háskóla. Verkefnið er skipulagt af háskólanum í Miami og aðeins 21 háskóli hefur fengið þátttökurétt. "Bifröst hefur boðið upp á nám í viðskiptalögfræði frá árinu 2001. ?Það sem framkvæmdastjóra verkefnisins þótti merkilegt við Bifröst var að við vorum að útskrifa annars konar lögfræðinga með þekkingu á viðskiptum. Hugmyndin að baki verkefninu er að laganám megi nýta á fleiri sviðum og að hvetja laganema að hugsa á skapandi hátt. Með því aukast tækifæri þeirra,"? bætir Helga við. Á hverju ári munu tveir nemendur frá Bifröst vera valdir til að taka þátt í verkefni með nemendum úr öðrum samstarfsskólum. ?Þetta er frábært tækifæri fyrir nemendur og kennara á Bifröst til að starfa með úrvalsnemendum og kennurum úr bestu háskólum heims.? Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Upphrópanir um bónusa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Háskólinn á Bifröst tekur nú þátt í alþjóðlegu samstarfsverkefni lagadeilda um allan heim með það að markmiði að bregðast við breyttri stöðu lögfræðinga á atvinnumarkaði. "Verkefnið snýst um að þróa aðferðir við lögfræðikennslu til þess að laganemar fái víðari sýn á fræðin og geti nýtt menntun sína í auknum mæli til nýsköpunar. ?Offramboð á lögfræðingum virðist vera orðið vandamál víðs vegar um heim og sú tíð er liðin að lögfræðimenntun sé ávísun á starf á lögmannsstofu,"? segir Helga Kristín Auðunsdóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs við Háskólann á Bifröst. Verkefnið nefnist Law Without Walls og taka margir af virtustu háskólum heims þátt. Þar má nefna lagadeildir Harvard-háskóla, Stanford og Peking-háskóla. Verkefnið er skipulagt af háskólanum í Miami og aðeins 21 háskóli hefur fengið þátttökurétt. "Bifröst hefur boðið upp á nám í viðskiptalögfræði frá árinu 2001. ?Það sem framkvæmdastjóra verkefnisins þótti merkilegt við Bifröst var að við vorum að útskrifa annars konar lögfræðinga með þekkingu á viðskiptum. Hugmyndin að baki verkefninu er að laganám megi nýta á fleiri sviðum og að hvetja laganema að hugsa á skapandi hátt. Með því aukast tækifæri þeirra,"? bætir Helga við. Á hverju ári munu tveir nemendur frá Bifröst vera valdir til að taka þátt í verkefni með nemendum úr öðrum samstarfsskólum. ?Þetta er frábært tækifæri fyrir nemendur og kennara á Bifröst til að starfa með úrvalsnemendum og kennurum úr bestu háskólum heims.?
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Upphrópanir um bónusa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira