Það er hundaæði á Íslandi Freyr Bjarnason skrifar 3. september 2013 09:00 Myndband við Glaðasta hund í heimi hefur verið skoðað yfir 100 þúsund sinnum á Youtube. fréttablaðið/valli „Það er hundaæði á Íslandi,“ segir dr. Gunni, spurður út í vinsældir lagsins Glaðasti hundur í heimi. Myndband við lagið hefur verið skoðað yfir eitt hundrað þúsund sinnum á síðunni Youtube. Lagið er það mest selda á Tonlist.is og er í öðru sæti á vinsældarlista Rásar 2. Einnig er það bæði á vinsældarlistum Bylgjunnar og FM 957. „Maður rennir alltaf blint í sjóinn með þessi lög sín. Stundum gerist ekki neitt en einstaka sinnum hittir maður á eitthvað svona sem virkar,“ segir dr. Gunni um lagið sitt. Ýmsir hafa tjáð sig um það á Youtube og sum ummælin eru ekki eins gleðileg og önnur. „Það er alls konar neikvæðni hjá einhverjum gelgjuunglingum. Maður reynir að sleppa því að lesa það til að það eyðileggi ekki fyrir manni daginn.“ Myndband með dansinum sem Jóhann Örn Ólafsson samdi við lagið hefur verið skoðað um 40 þúsund sinnum á Youtube og segist dr. Gunni vera búinn að læra dansinn í viðlaginu. „Þetta er mjög góður dans.“ Aðspurður hvort Glaðasti hundur í heimi muni slá barnalagi hans, Prumpufólkinu, við í vinsældum segir hann: „Það kemur í ljós í desember 2014 þegar ég fæ stefgjöldin.“ Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Það er hundaæði á Íslandi,“ segir dr. Gunni, spurður út í vinsældir lagsins Glaðasti hundur í heimi. Myndband við lagið hefur verið skoðað yfir eitt hundrað þúsund sinnum á síðunni Youtube. Lagið er það mest selda á Tonlist.is og er í öðru sæti á vinsældarlista Rásar 2. Einnig er það bæði á vinsældarlistum Bylgjunnar og FM 957. „Maður rennir alltaf blint í sjóinn með þessi lög sín. Stundum gerist ekki neitt en einstaka sinnum hittir maður á eitthvað svona sem virkar,“ segir dr. Gunni um lagið sitt. Ýmsir hafa tjáð sig um það á Youtube og sum ummælin eru ekki eins gleðileg og önnur. „Það er alls konar neikvæðni hjá einhverjum gelgjuunglingum. Maður reynir að sleppa því að lesa það til að það eyðileggi ekki fyrir manni daginn.“ Myndband með dansinum sem Jóhann Örn Ólafsson samdi við lagið hefur verið skoðað um 40 þúsund sinnum á Youtube og segist dr. Gunni vera búinn að læra dansinn í viðlaginu. „Þetta er mjög góður dans.“ Aðspurður hvort Glaðasti hundur í heimi muni slá barnalagi hans, Prumpufólkinu, við í vinsældum segir hann: „Það kemur í ljós í desember 2014 þegar ég fæ stefgjöldin.“
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira