Kvikmynd um ævi Mandela frumsýnd í Toronto Ólöf Skaftadóttir skrifar 6. september 2013 19:30 The Long Walk to Freedom fer yfir allt lífshlaup Mandelas. AFP/NordicPhotos The Long Walk to Freedom heitir kvikmynd sem byggð er á ævi Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Kvikmyndin verður frumsýnd á Toronto-kvikmyndahátíðinni í Kanada síðar í mánuðinum. Mandela skrifaði sjálfur ævisögu sína sem bar sama nafn. Idris Elba kemur til með að leika Mandela en Naomie Harris mun leika fyrrverandi eiginkonu Mandela, Winnie. Kvikmyndin á að fara yfir allt lífshlaup Mandelas, meðal annars árin tuttugu og sjö sem hann eyddi í fangelsi. Mandela varð 95 ára gamall þann átjánda júlí síðastliðinn. Hann hefur meira og minna dvalið á spítala það sem af er ári en var útskrifaður þaðan fyrir skömmu. Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
The Long Walk to Freedom heitir kvikmynd sem byggð er á ævi Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Kvikmyndin verður frumsýnd á Toronto-kvikmyndahátíðinni í Kanada síðar í mánuðinum. Mandela skrifaði sjálfur ævisögu sína sem bar sama nafn. Idris Elba kemur til með að leika Mandela en Naomie Harris mun leika fyrrverandi eiginkonu Mandela, Winnie. Kvikmyndin á að fara yfir allt lífshlaup Mandelas, meðal annars árin tuttugu og sjö sem hann eyddi í fangelsi. Mandela varð 95 ára gamall þann átjánda júlí síðastliðinn. Hann hefur meira og minna dvalið á spítala það sem af er ári en var útskrifaður þaðan fyrir skömmu.
Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein