Þar sem listin og hönnun mætast Marín Manda skrifar 11. október 2013 13:00 Una Stígsdóttir Una Stígsdóttir hannar og vinnur falleg hálsmen úr gleri, tré og leir. Það er alls konar fagurfræði sem fylgir manni frá listinni. Eitthvað sem er bara rótgróið í mér. Ég kem því fram við þetta eins og málverk, sérstaklega hvernig ég blanda saman litunum,“ segir Una Stígsdóttir sem gerir fallegar, litríkar hálsfestar og selur í versluninni Kraumi á Laugaveginum.Hálsfestarnar eru mjög litríkar.Una kemur úr listamannafjölskyldu og byrjaði að læra klæðskerann í Iðnskólanum aðeins 16 ára gömul. Það var því eðlileg þróun að sækja meira nám innan listarinnar en hún útskrifaðist sem myndlistarkona af málarabraut í Suður-Þýskalandi. Una segir málarabrautina ekki hafa einskorðast við pensil og striga heldur hafi hún einnig fengið tækifæri til þess að vinna sjálfstætt með smágerðari hluti eins og leir.„Ég hef alltaf verið á milli þessara tveggja heima. Hönnun og list hafa alltaf togast á hjá mér. Ég valdi hins vegar listina því ég hef unnið mikið við búninga og leikmuni í leikhúsinu sem eru beintengd því að skapa nytjahluti. Mér finnst það vera fullkominn vettvangur þar sem listin og hönnun mætast í einhverju einstöku.“ Hálsfestarnar eru allar handgerðar. Perlurnar eru úr gleri en sumt hráefnið er unnið frá grunni úr leir eða tré sem Una tálgar, málar og lakkar. Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Una Stígsdóttir hannar og vinnur falleg hálsmen úr gleri, tré og leir. Það er alls konar fagurfræði sem fylgir manni frá listinni. Eitthvað sem er bara rótgróið í mér. Ég kem því fram við þetta eins og málverk, sérstaklega hvernig ég blanda saman litunum,“ segir Una Stígsdóttir sem gerir fallegar, litríkar hálsfestar og selur í versluninni Kraumi á Laugaveginum.Hálsfestarnar eru mjög litríkar.Una kemur úr listamannafjölskyldu og byrjaði að læra klæðskerann í Iðnskólanum aðeins 16 ára gömul. Það var því eðlileg þróun að sækja meira nám innan listarinnar en hún útskrifaðist sem myndlistarkona af málarabraut í Suður-Þýskalandi. Una segir málarabrautina ekki hafa einskorðast við pensil og striga heldur hafi hún einnig fengið tækifæri til þess að vinna sjálfstætt með smágerðari hluti eins og leir.„Ég hef alltaf verið á milli þessara tveggja heima. Hönnun og list hafa alltaf togast á hjá mér. Ég valdi hins vegar listina því ég hef unnið mikið við búninga og leikmuni í leikhúsinu sem eru beintengd því að skapa nytjahluti. Mér finnst það vera fullkominn vettvangur þar sem listin og hönnun mætast í einhverju einstöku.“ Hálsfestarnar eru allar handgerðar. Perlurnar eru úr gleri en sumt hráefnið er unnið frá grunni úr leir eða tré sem Una tálgar, málar og lakkar.
Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira