Ný bók um sauðfjárrækt eftir áratugabið Óli Kristján Ármannsson skrifar 7. nóvember 2013 07:00 Á lokametrum nýrrar bókar um sauðfjárrækt var bætt við kafla um smalahunda, að sögn ritstjóra hennar. Áratugabið bænda eftir alhliða riti um sauðfé og sauðfjárrækt er á enda með nýútkominni bók „Sauðfjárrækt á Íslandi“. „Um málið hefur verið ályktað hjá Landssambandi sauðfjárbænda og búið að tala um það mjög lengi,“ segir Ragnhildur Sigurðardóttir, ritstjóri bókarinnar og lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Árin 2009 til 2011 veitti hún forstöðu verkefninu Sheepskills (sheepskills.eu) sem styrkt var af menntaáætlun Evrópusambandsins. „Við bjuggum til fræðsluefni í fimm löndum og fórum fyrst af stað með þá hugmynd að efnið yrði rafrænt,“ segir hún, en hér hafi skilaboð frá bændum verið á þá leið að þeir vildu almennilega bók um efnið. „Við byggðum á því sem til var og fórum yfir og uppfærðum, en mjög mikið var skrifað frá grunni.“Ragnhildur SigurðardóttirÞrátt fyrir að umræða um inngöngu um inngöngu í Evrópusambandið hafi verið heit á þessum tíma og ákveðna andstöðu sem verið hafi í hópi bænda segir Ragnhildur að á fundum með bændum og ráðgjöfum í sauðfjárrækt hafi komið fram skilningur á því að bæði bæri að gefa og þiggja inn í svona verkefni. „Íslendingar taka þátt í menntaáætlun Evrópusambandsins í gegn um EES-samninginn. Gaman var að finna hversu miklu við höfum að miðla þótt við séum lítið land og eigum margt sammerkt með öðrum löndum þótt aðstæður séu að mörgu leyti ólíkar.“ Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Áratugabið bænda eftir alhliða riti um sauðfé og sauðfjárrækt er á enda með nýútkominni bók „Sauðfjárrækt á Íslandi“. „Um málið hefur verið ályktað hjá Landssambandi sauðfjárbænda og búið að tala um það mjög lengi,“ segir Ragnhildur Sigurðardóttir, ritstjóri bókarinnar og lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Árin 2009 til 2011 veitti hún forstöðu verkefninu Sheepskills (sheepskills.eu) sem styrkt var af menntaáætlun Evrópusambandsins. „Við bjuggum til fræðsluefni í fimm löndum og fórum fyrst af stað með þá hugmynd að efnið yrði rafrænt,“ segir hún, en hér hafi skilaboð frá bændum verið á þá leið að þeir vildu almennilega bók um efnið. „Við byggðum á því sem til var og fórum yfir og uppfærðum, en mjög mikið var skrifað frá grunni.“Ragnhildur SigurðardóttirÞrátt fyrir að umræða um inngöngu um inngöngu í Evrópusambandið hafi verið heit á þessum tíma og ákveðna andstöðu sem verið hafi í hópi bænda segir Ragnhildur að á fundum með bændum og ráðgjöfum í sauðfjárrækt hafi komið fram skilningur á því að bæði bæri að gefa og þiggja inn í svona verkefni. „Íslendingar taka þátt í menntaáætlun Evrópusambandsins í gegn um EES-samninginn. Gaman var að finna hversu miklu við höfum að miðla þótt við séum lítið land og eigum margt sammerkt með öðrum löndum þótt aðstæður séu að mörgu leyti ólíkar.“
Mest lesið Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira