Við erum öll dívur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2013 09:30 Flytjendurnir fjórir elska söngleiki .Fréttablaðið/Valli „Við flytjum rjómann af söngleikjalögum, lög sem allir þekkja og einnig ný lög sem ekki hafa verið flutt á Íslandi. Við verðum í Norðurljósasal Hörpu þar sem gestir geta setið við borð og vætt kverkarnar. Við erum með þriggja manna hljómsveit sem er á við sjö manns en hana skipa Karl Olgeirsson á píanó, Robbi Þórhalls á bassa og Óli Hólm á trommur,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Hún syngur fyrir gesti á tónleikunum Ef lífið væri söngleikur ásamt þeim Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eir og Orra Hugin Ágústssyni. Þá sér dansarinn og söngleikjafræðingurinn Cameron Corbett um danshreyfingar og Jón Agnar Egilsson leikstýrir. Aðeins verður um eina tónleika að ræða í Hörpu þann 16. nóvember en hópurinn hefur hug á að ferðast með þá út á land eftir áramót. Flytjendurnir fjórir eru allir mikið fyrir söngleiki en Sigríður segir enga dívustæla líðast á æfingum. „Við erum öll dívur. Ég og Margrét erum kannski með sterkari skoðanir en strákarnir. Við þekkjumst öll svo vel að það verður aldrei neitt drama þegar einhver ætlar að færa sig upp á skaftið.“ Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Við flytjum rjómann af söngleikjalögum, lög sem allir þekkja og einnig ný lög sem ekki hafa verið flutt á Íslandi. Við verðum í Norðurljósasal Hörpu þar sem gestir geta setið við borð og vætt kverkarnar. Við erum með þriggja manna hljómsveit sem er á við sjö manns en hana skipa Karl Olgeirsson á píanó, Robbi Þórhalls á bassa og Óli Hólm á trommur,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Hún syngur fyrir gesti á tónleikunum Ef lífið væri söngleikur ásamt þeim Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eir og Orra Hugin Ágústssyni. Þá sér dansarinn og söngleikjafræðingurinn Cameron Corbett um danshreyfingar og Jón Agnar Egilsson leikstýrir. Aðeins verður um eina tónleika að ræða í Hörpu þann 16. nóvember en hópurinn hefur hug á að ferðast með þá út á land eftir áramót. Flytjendurnir fjórir eru allir mikið fyrir söngleiki en Sigríður segir enga dívustæla líðast á æfingum. „Við erum öll dívur. Ég og Margrét erum kannski með sterkari skoðanir en strákarnir. Við þekkjumst öll svo vel að það verður aldrei neitt drama þegar einhver ætlar að færa sig upp á skaftið.“
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira