Kortin fást bæði sem póstkort og letterpress-prentuð jólakort. Kortin eru tilvalin sem brúðkaupskort, innflutningskort eða til að setja í ramma og hengja upp á vegg. Kortin eru meðal annars með uppskriftum af amerískum pönnukökum, hjónabandssælu, laufabrauði og Söru Bernharðs-kökum. Hægt er að versla kortin á facebook síðunni, ljonshjarta.com eða Fiðrildinu Faxafeni.
