Margfalt metár hjá hitaveitunni á höfuðborgarsvæðinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. janúar 2014 16:28 Mynd/GVA Árið 2013 var margfalt metár í hitaveiturekstri Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta kemur fram í frétt Orkuveitunnar. Heitvatnsnotkun á ári hefur aldrei verið meiri en í heild notuðu fólk og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu liðlega 78 milljónir rúmmetra af heitu vatni árið 2013. Átta mánuðir ársins 2013 voru metmánuðir, það er að aldrei hafði notkunin verið meiri í þeim mánuði. Ef notkun hvers mánaðar er borin saman við meðaltal áranna 2006 til 2012 kemur í ljós að alla mánuði ársins, nema í febrúar, var notkunin yfir meðallagi.Þann 6. desember var metrennsli um hitaveituæðarnar í borginni. Um kvöldmatarleytið þennan föstudag náði klukkustundarrennslið 16.087 rúmmetrum á klukkustund. Það gera um 270 rúmmetra á sekúndu og svarar til rennsli Elliðaánna af heitu vatni streymdu í híbýli á höfuðborgarsvæðinu, frá Hafnarfirði í suðri til Kjalarness í norðri. Meðalrennsli Elliðaánna er 4,75 rúmmetrar á sekúndu. Fyrra klukkustundarmet var frá árinu 2008 og nam 15.614 rúmmetrum á klukkustund.Nærtækustu skýringuna á þessu segir Orkuveitan vera að finna í veðurfarsyfirliti Veðurstofu Íslands. Þar segir meðal annars að sumarið hafi verið talið óhagstætt um landið sunnan- og vestanvert, óvenjusnarpt kuldakast hafi gert um mánaðamót apríl og maí, dauf tíð sunnanlands í júní og þungbúið veður og þrálát úrkoma syðra í ágúst. Umhleypingar voru í nóvember og kuldakast í byrjun desember. En þótt meðalhiti ársins 2013 hafi verið yfir meðaltali áranna 1961-1990, þá sinnir hitaveitan talsvert fleirum og meira húsnæði nú en á því árabili. Um 90% heita vatnsins eru nýtt til húshitunar og tengslin á milli lofthita og heitavatnsnotkunar því sterk.Mynd/Orkuveita Reykjavíkur Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Árið 2013 var margfalt metár í hitaveiturekstri Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta kemur fram í frétt Orkuveitunnar. Heitvatnsnotkun á ári hefur aldrei verið meiri en í heild notuðu fólk og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu liðlega 78 milljónir rúmmetra af heitu vatni árið 2013. Átta mánuðir ársins 2013 voru metmánuðir, það er að aldrei hafði notkunin verið meiri í þeim mánuði. Ef notkun hvers mánaðar er borin saman við meðaltal áranna 2006 til 2012 kemur í ljós að alla mánuði ársins, nema í febrúar, var notkunin yfir meðallagi.Þann 6. desember var metrennsli um hitaveituæðarnar í borginni. Um kvöldmatarleytið þennan föstudag náði klukkustundarrennslið 16.087 rúmmetrum á klukkustund. Það gera um 270 rúmmetra á sekúndu og svarar til rennsli Elliðaánna af heitu vatni streymdu í híbýli á höfuðborgarsvæðinu, frá Hafnarfirði í suðri til Kjalarness í norðri. Meðalrennsli Elliðaánna er 4,75 rúmmetrar á sekúndu. Fyrra klukkustundarmet var frá árinu 2008 og nam 15.614 rúmmetrum á klukkustund.Nærtækustu skýringuna á þessu segir Orkuveitan vera að finna í veðurfarsyfirliti Veðurstofu Íslands. Þar segir meðal annars að sumarið hafi verið talið óhagstætt um landið sunnan- og vestanvert, óvenjusnarpt kuldakast hafi gert um mánaðamót apríl og maí, dauf tíð sunnanlands í júní og þungbúið veður og þrálát úrkoma syðra í ágúst. Umhleypingar voru í nóvember og kuldakast í byrjun desember. En þótt meðalhiti ársins 2013 hafi verið yfir meðaltali áranna 1961-1990, þá sinnir hitaveitan talsvert fleirum og meira húsnæði nú en á því árabili. Um 90% heita vatnsins eru nýtt til húshitunar og tengslin á milli lofthita og heitavatnsnotkunar því sterk.Mynd/Orkuveita Reykjavíkur
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira