Drífa Snædal í stjórn Íbúðalánasjóðs Haraldur Guðmundsson skrifar 8. janúar 2014 10:59 Drífa Snædal. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað Drífu Snædal í stjórn Íbúðalánasjóðs. Drífa kemur í stað Stefáns Ólafssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem var veitt lausn úr stjórn sjóðsins á föstudag. Drífa er fædd 5. júní 1973. Hún lauk námi sem tækniteiknari frá Iðnskólanum í Reykjavík 1998, viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 2003 og meistaraprófi í vinnurétti frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 2012. Hún starfaði sem tækniteiknari hjá Verkfræðistofunni Afli og Orku ehf 1997 til 2000 og sem bókari á sömu verkfræðistofu frá 1999 til 2006. Á árunum 2003 til 2004 var hún fræðslu- og kynningarstýra Samtaka um Kvennaathvarf og síðar framkvæmdastýra samtakanna til 2006. Árið 2006 tók hún við sem framkvæmdastýra Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og gegndi því starfi til ársins 2010. Frá árinu 2012 hefur hún verið framkvæmdastjóri Starfsgreiningarsambands Íslands. Drífa var formaður Iðnnemasambands Íslands 1996 – 1998, sat í stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs 1999 – 2007 þar af ritari samtakanna 2005 til 2007. Varaþingmaður var hún á tímabilinu 1999 – 2003 og tók sæti á þingi í tvígang á tímabilinu. Drífa var varamaður í Mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar 2002 – 2006 og í stjórn Kvennaskólans 2006 – 2009. Hún sat í nefnd um breytingar á stjórnskipan 2009 og í nefnd um breytingar á lögum um fjármál stjórnmálaflokka það sama ár. Einnig sat hún í stjórn Fríhafnarinnar ehf frá júní 2009 -2011, í stjórn Borgarholtsskóla frá 2013 og í stjórn Hlaðvarpans – menningarsjóðs kvenna frá 2007, þar af gjaldkeri 2007 – 2009, formaður 2009 – 2011 og aftur frá árinu 2013. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað Drífu Snædal í stjórn Íbúðalánasjóðs. Drífa kemur í stað Stefáns Ólafssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem var veitt lausn úr stjórn sjóðsins á föstudag. Drífa er fædd 5. júní 1973. Hún lauk námi sem tækniteiknari frá Iðnskólanum í Reykjavík 1998, viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 2003 og meistaraprófi í vinnurétti frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 2012. Hún starfaði sem tækniteiknari hjá Verkfræðistofunni Afli og Orku ehf 1997 til 2000 og sem bókari á sömu verkfræðistofu frá 1999 til 2006. Á árunum 2003 til 2004 var hún fræðslu- og kynningarstýra Samtaka um Kvennaathvarf og síðar framkvæmdastýra samtakanna til 2006. Árið 2006 tók hún við sem framkvæmdastýra Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og gegndi því starfi til ársins 2010. Frá árinu 2012 hefur hún verið framkvæmdastjóri Starfsgreiningarsambands Íslands. Drífa var formaður Iðnnemasambands Íslands 1996 – 1998, sat í stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs 1999 – 2007 þar af ritari samtakanna 2005 til 2007. Varaþingmaður var hún á tímabilinu 1999 – 2003 og tók sæti á þingi í tvígang á tímabilinu. Drífa var varamaður í Mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar 2002 – 2006 og í stjórn Kvennaskólans 2006 – 2009. Hún sat í nefnd um breytingar á stjórnskipan 2009 og í nefnd um breytingar á lögum um fjármál stjórnmálaflokka það sama ár. Einnig sat hún í stjórn Fríhafnarinnar ehf frá júní 2009 -2011, í stjórn Borgarholtsskóla frá 2013 og í stjórn Hlaðvarpans – menningarsjóðs kvenna frá 2007, þar af gjaldkeri 2007 – 2009, formaður 2009 – 2011 og aftur frá árinu 2013.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira