Adele slær sölumet 8. janúar 2014 13:00 Adele heldur áfram að slá í gegn. Nordicphotos/Getty Nú þegar um þrjú ár eru liðin frá útgáfu plötu Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi. Þetta er fyrsta platan sem nær þessum árangri á stafrænu formi samkvæmt Rolling Stone tímaritinu. Þessar mögnuðu sölutölur koma svo sem ekki á óvart vegna þess að samkvæmt Billboard listanum var platan enn í 21. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2013, platan kom samt út árið 2011. Árið 2012 náði sama plata einnig þeim merka áfanga að vera 21. platan til að seljast í meira en tíu milljónum eintaka, á einungis 92 vikum. Adele vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og mun hún að öllum líkindum líta dagsins ljós á þessu ári. Hér fyrir neðan er myndband af söngkonunni koma fram í Royal Albert Hall en hún hlaut Grammy-verðlaun fyrir þessa tónleikaútgáfu af laginu Set Fire to the Rain. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Nú þegar um þrjú ár eru liðin frá útgáfu plötu Adele sem ber titilinn 21, hefur platan selst í yfir þremur milljónum eintaka á stafrænu formi. Þetta er fyrsta platan sem nær þessum árangri á stafrænu formi samkvæmt Rolling Stone tímaritinu. Þessar mögnuðu sölutölur koma svo sem ekki á óvart vegna þess að samkvæmt Billboard listanum var platan enn í 21. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2013, platan kom samt út árið 2011. Árið 2012 náði sama plata einnig þeim merka áfanga að vera 21. platan til að seljast í meira en tíu milljónum eintaka, á einungis 92 vikum. Adele vinnur nú hörðum höndum að nýrri plötu og mun hún að öllum líkindum líta dagsins ljós á þessu ári. Hér fyrir neðan er myndband af söngkonunni koma fram í Royal Albert Hall en hún hlaut Grammy-verðlaun fyrir þessa tónleikaútgáfu af laginu Set Fire to the Rain.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira