Shia LaBeouf sendi typpamyndir 7. janúar 2014 16:00 Shia LaBeouf, sem var fyrst fenginn í hlutverk í nýjustu kvikmynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, í ágúst 2012, hefur áður sagst hafa sent kynlífsmyndband til framleiðanda myndarinnar til þess að fá hlutverkið. Nú hefur þó komið í ljós að einungis var um að ræða mynd af typpinu á leikaranum. „Fyrstu upplýsingarnar sem við fengum, og ég gleymi þessu aldrei því að allir urðu svo hræddir - en það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf í nýju viðtali sem Zentropa Productions, fyrirtækið að baki Nymphomaniac, settu á Youtube. LaBeouf útskýrði að typpamyndin hefði verið próf, til að athuga hversu langt hann væri til í að ganga. „Lars sagði 'Sendið honum bréfið. Í bréfinu stóð, 'Ertu til?'" hélt LaBeouf áfram. „Ég hugsa að fyrsta prófið hafa verið, 'Tökum tímann á því hvað þessi hálfviti er lengi að senda af sér typpamynd.' Það liðu 20 mínútur. Þá sögðu þau, 'Ókei, hann er tilbúinn í þetta.'“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni, þar sem hann talar meðal annars um vinnuferli Von Trier. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Shia LaBeouf, sem var fyrst fenginn í hlutverk í nýjustu kvikmynd Lars Von Trier, Nymphomaniac, í ágúst 2012, hefur áður sagst hafa sent kynlífsmyndband til framleiðanda myndarinnar til þess að fá hlutverkið. Nú hefur þó komið í ljós að einungis var um að ræða mynd af typpinu á leikaranum. „Fyrstu upplýsingarnar sem við fengum, og ég gleymi þessu aldrei því að allir urðu svo hræddir - en það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf í nýju viðtali sem Zentropa Productions, fyrirtækið að baki Nymphomaniac, settu á Youtube. LaBeouf útskýrði að typpamyndin hefði verið próf, til að athuga hversu langt hann væri til í að ganga. „Lars sagði 'Sendið honum bréfið. Í bréfinu stóð, 'Ertu til?'" hélt LaBeouf áfram. „Ég hugsa að fyrsta prófið hafa verið, 'Tökum tímann á því hvað þessi hálfviti er lengi að senda af sér typpamynd.' Það liðu 20 mínútur. Þá sögðu þau, 'Ókei, hann er tilbúinn í þetta.'“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni, þar sem hann talar meðal annars um vinnuferli Von Trier.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira