Einvígi á milli Mickelson og McIlroy? Jón Júlíus Karlsson skrifar 18. janúar 2014 22:56 Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. Mickelson er í öðru sæti á 10 höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Skotanum Craig Lee. Norður-Írinn Rory McIlroy er höggi þar á eftir og verður í næst síðasta ráshóp á morgun. Það gæti jafnvel farið svo að tveir af þekktustu kylfingum heims hái einvígi á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending kl. 09:00 í fyrramálið. Þorsteinn Hallgrímsson mun lýsa lokahringnum. Hér að ofan má sjá létta samantekt frá því helsta á þriðja keppnisdegi. Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Abu Dhabi Championship mótinu sem fram fer á Evrópumótaröðinni. Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson lék gríðarlega vel í dag eða á 63 höggum og er á meðal efstu manna. Mickelson er í öðru sæti á 10 höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Skotanum Craig Lee. Norður-Írinn Rory McIlroy er höggi þar á eftir og verður í næst síðasta ráshóp á morgun. Það gæti jafnvel farið svo að tveir af þekktustu kylfingum heims hái einvígi á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending kl. 09:00 í fyrramálið. Þorsteinn Hallgrímsson mun lýsa lokahringnum. Hér að ofan má sjá létta samantekt frá því helsta á þriðja keppnisdegi.
Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira