Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. janúar 2014 17:30 Johnny Depp er tilnefndur fyrir The Lone Ranger. Tilnefningar til Golden Raspberry-verðlaunanna, sem oftast eru kölluð Razzie-verðlaunin, voru afhjúpaðar í dag en tilgangur verðlaunanna er að minnast þess versta sem Hollywood bauð uppá á síðasta ári. Tímasetningin er góð þar sem tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar á morgun. Sumar stjörnur lenda nú á lista Razzie-verðlaunanna í fyrsta sinn, til dæmis Johnny Depp, Naomi Watts og Selena Gomez. Auðvitað er vöðvafjallið Sylvester Stallone meðal tilnefndu en hann hefur verið tilnefndur alls 31 sinni. Leikkonan Halle Berry er einnig tilnefnd en hún tók því létt þegar hún hlaut verðlaunin árið 2006 fyrir hlutverk sitt í Catwoman og mætti meira að segja á verðlaunaafhendinguna sem er fátítt.Hér er listi yfir helstu tilnefningar:Versta mynd: After Earth Grown-Ups 2 The Lone Ranger A Madea Christmas Movie 43Versti leikari: Johnny Depp, The Lone Ranger Ashton Kutcher, Jobs Adam Sandler, Grown-Ups 2 Jaden Smith, After Earth Sylvester Stallone, Bullet To The Head, Escape Plan og Grudge MatchVersta leikkona:Halle Berry, The Call og Movie 43 Selena Gomez, Getaway Lindsay Lohan, The Canyons Tyler Perry, A Madea Christmas Naomi Watts, Diana and Movie 43 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Tilnefningar til Golden Raspberry-verðlaunanna, sem oftast eru kölluð Razzie-verðlaunin, voru afhjúpaðar í dag en tilgangur verðlaunanna er að minnast þess versta sem Hollywood bauð uppá á síðasta ári. Tímasetningin er góð þar sem tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða tilkynntar á morgun. Sumar stjörnur lenda nú á lista Razzie-verðlaunanna í fyrsta sinn, til dæmis Johnny Depp, Naomi Watts og Selena Gomez. Auðvitað er vöðvafjallið Sylvester Stallone meðal tilnefndu en hann hefur verið tilnefndur alls 31 sinni. Leikkonan Halle Berry er einnig tilnefnd en hún tók því létt þegar hún hlaut verðlaunin árið 2006 fyrir hlutverk sitt í Catwoman og mætti meira að segja á verðlaunaafhendinguna sem er fátítt.Hér er listi yfir helstu tilnefningar:Versta mynd: After Earth Grown-Ups 2 The Lone Ranger A Madea Christmas Movie 43Versti leikari: Johnny Depp, The Lone Ranger Ashton Kutcher, Jobs Adam Sandler, Grown-Ups 2 Jaden Smith, After Earth Sylvester Stallone, Bullet To The Head, Escape Plan og Grudge MatchVersta leikkona:Halle Berry, The Call og Movie 43 Selena Gomez, Getaway Lindsay Lohan, The Canyons Tyler Perry, A Madea Christmas Naomi Watts, Diana and Movie 43
Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira