The Simpsons biðja Judas Priest afsökunar Orri Freyr Rúnarsson skrifar 15. janúar 2014 11:41 Svona líta meðlimir Judas Priest út í The Simpsons FOX Aðstandendur Simpsons sjónvarpsþáttana hafa beðið hljómsveitina Judas Priest afsökunar á því að hafa talað um tónlist þeirra sem dauðarokk (e. Death Metal) í nýlegum þætti. Afsökunarbeiðninni komu þeir á framfæri með þeim hætti að láta Bart Simpson skrifa á töfluna frægu í upphafsatriði þáttana að Judas Priest spiluðu ekki dauðarokk. Í þættinum, sem ber nafnið „Steal This Episode“ kemur breska hljómsveitin Judas Priest við sögu þar sem að þeir eru fengnir til að spila lagið „Breaking The Law“ fyrir utan sænska sendirráðið til að lokka Homer Simpson út en hann hafði leitað skjóls undan lögreglunni í sendirráðinu. Aðdáendur Judas Priest hafa greinilega afar mikinn tíma en því miður er húmorinn hjá þeim af skornum skammti enda rigndi kvörtunum yfir aðstandendur The Simpsons eftir að persóna í þáttunum talaði um tónlist Judas Priest sem dauðarokk. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Ný plata frá Lanegan Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Rappkvennakvöld á Harlem Harmageddon Októberfest og stígvélabjór Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon
Aðstandendur Simpsons sjónvarpsþáttana hafa beðið hljómsveitina Judas Priest afsökunar á því að hafa talað um tónlist þeirra sem dauðarokk (e. Death Metal) í nýlegum þætti. Afsökunarbeiðninni komu þeir á framfæri með þeim hætti að láta Bart Simpson skrifa á töfluna frægu í upphafsatriði þáttana að Judas Priest spiluðu ekki dauðarokk. Í þættinum, sem ber nafnið „Steal This Episode“ kemur breska hljómsveitin Judas Priest við sögu þar sem að þeir eru fengnir til að spila lagið „Breaking The Law“ fyrir utan sænska sendirráðið til að lokka Homer Simpson út en hann hafði leitað skjóls undan lögreglunni í sendirráðinu. Aðdáendur Judas Priest hafa greinilega afar mikinn tíma en því miður er húmorinn hjá þeim af skornum skammti enda rigndi kvörtunum yfir aðstandendur The Simpsons eftir að persóna í þáttunum talaði um tónlist Judas Priest sem dauðarokk.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Slash aftur í Guns N' Roses? Harmageddon Ný plata frá Lanegan Harmageddon Queens of the Stone Age á toppi Pepsi Max listans Harmageddon Rappkvennakvöld á Harlem Harmageddon Októberfest og stígvélabjór Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Sannleikurinn: Engeyjarættin stórgræðir á að smita börn af einhverfu Harmageddon