Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 14. janúar 2014 13:10 Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR. Skilafresturinn rennur út í kvöld og það er þess vegna fínt að drífa í þessu. Þeir sem vilja eiga möguleika á hálfum degi í Elliðaánum er þetta einnig mjög mikilvægt því næsta vonlaust er, verður og hefur verið að fá leyfi í júní, júlí og ágúst nema í gegnum félagsaðild. Nokkur leyfi voru laus í september í fyrra þegar nokkrum dögum var bætt við. Félagið býður upp á gott úrval veiðisvæða bæði í lax og silung þannig að það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðisvæðakynning hjá Fish Partner Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Vatnsmikil saga úr Geirlandsá Veiði Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Veiði Gæsaveiðin er hafin Veiði
Þeir sem ætla að tryggja sér veiðileyfi í forgang, þ.e.a.s. félagsmenn SVFR, ættu að hafa hraðar hendur og fylla út umsóknina sem er að finna á heimasíðu SVFR. Skilafresturinn rennur út í kvöld og það er þess vegna fínt að drífa í þessu. Þeir sem vilja eiga möguleika á hálfum degi í Elliðaánum er þetta einnig mjög mikilvægt því næsta vonlaust er, verður og hefur verið að fá leyfi í júní, júlí og ágúst nema í gegnum félagsaðild. Nokkur leyfi voru laus í september í fyrra þegar nokkrum dögum var bætt við. Félagið býður upp á gott úrval veiðisvæða bæði í lax og silung þannig að það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðisvæðakynning hjá Fish Partner Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Tungsten púpur er málið í köldu vatni Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Vatnsmikil saga úr Geirlandsá Veiði Beituveiðimenn staðnir að verki á Þingvöllum Veiði 9 laxar á land í Hítará Veiði Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Veiði Gæsaveiðin er hafin Veiði