Almenningur fái skattaafslátt fyrir að fjárfesta í nýsköpun Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. janúar 2014 19:42 Auðvelda þarf almenningi að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum. Þetta segir einn af stofnendum íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Nox Medical. Þingmaður Framsóknarflokks vill rýmka heimildir lífeyrissjóða til að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum. Skortur er á fjárfestingu í nýsköpunarfyrirtækjum á Íslandi og verða mörg fyrirtæki undir í baráttunni um fjárfestingu. Sveinbjörn Höskuldsson, einn af stofendum nýsköpunarfyrirtækisins Nox Medical, kallar eftir því að almenningi verði veittur skattaafláttur fyrir að kaupa hlutabréf í íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum. „Það er klárlega eitthvað að fjárfestingarumhverfinu á Íslandi. Það þarf að auðvelda verulega almenningi að fjárfesta í sprotafyrirtækjum, jafnvel með skattaafslætti líkt og var veittur á tíunda áratugnum,“ segir Sveinbjörn.Lífeyrissjóðirnir taki þáttFrosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, tekur undir með Sveinbirni. Hann telur að fjárfesting af hálfu almennings og sérstaklega lífeyrissjóða geti breytt miklu fyrir nýsköpun á Íslandi. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að við veltum fyrir okkur þeirri spurningu hvort að lífeyrissjóðirnir, sem fjárfesta 100 - 120 milljarða á ári, afhverju þeir fjárfesta ekkert í nýsköpun. Það er mikilvægt að lífeyrissjóðir setji líka niður kartöflur til að byggja upp öflugt hagkerfi. Það er öllum lífeyrisþegum í hag,“ segir Frosti. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að stuðningur sé innan ríkisstjórnarinnar með að koma málinu í framkvæmd fyrir þinglok. „Ef að lífeyrissjóðir myndu setja, þó ekki nema eitt prósent - 1,2 milljarða á ári í fjárfestingu í nýsköpunarsjóð - þá geta þeir tekið þátt í því að byggja upp mjög öflugt hagkerfi og myndu ávaxta fé sitt mjög vel að mínu mati,“ bætir Frosti við. Málið er nú í höndum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópur sem fjallaði um málið skilaði skýrslu til ráðherra seint á síðasta ári. Ráðherra stefnir að því að leggja fram frumvarp fyrir Alþingi á næstu mánuðum þar sem almenningi verði veittur skattaafsláttur fyrir að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Auðvelda þarf almenningi að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum. Þetta segir einn af stofnendum íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Nox Medical. Þingmaður Framsóknarflokks vill rýmka heimildir lífeyrissjóða til að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum. Skortur er á fjárfestingu í nýsköpunarfyrirtækjum á Íslandi og verða mörg fyrirtæki undir í baráttunni um fjárfestingu. Sveinbjörn Höskuldsson, einn af stofendum nýsköpunarfyrirtækisins Nox Medical, kallar eftir því að almenningi verði veittur skattaafláttur fyrir að kaupa hlutabréf í íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum. „Það er klárlega eitthvað að fjárfestingarumhverfinu á Íslandi. Það þarf að auðvelda verulega almenningi að fjárfesta í sprotafyrirtækjum, jafnvel með skattaafslætti líkt og var veittur á tíunda áratugnum,“ segir Sveinbjörn.Lífeyrissjóðirnir taki þáttFrosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, tekur undir með Sveinbirni. Hann telur að fjárfesting af hálfu almennings og sérstaklega lífeyrissjóða geti breytt miklu fyrir nýsköpun á Íslandi. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að við veltum fyrir okkur þeirri spurningu hvort að lífeyrissjóðirnir, sem fjárfesta 100 - 120 milljarða á ári, afhverju þeir fjárfesta ekkert í nýsköpun. Það er mikilvægt að lífeyrissjóðir setji líka niður kartöflur til að byggja upp öflugt hagkerfi. Það er öllum lífeyrisþegum í hag,“ segir Frosti. Hann gerir fastlega ráð fyrir því að stuðningur sé innan ríkisstjórnarinnar með að koma málinu í framkvæmd fyrir þinglok. „Ef að lífeyrissjóðir myndu setja, þó ekki nema eitt prósent - 1,2 milljarða á ári í fjárfestingu í nýsköpunarsjóð - þá geta þeir tekið þátt í því að byggja upp mjög öflugt hagkerfi og myndu ávaxta fé sitt mjög vel að mínu mati,“ bætir Frosti við. Málið er nú í höndum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópur sem fjallaði um málið skilaði skýrslu til ráðherra seint á síðasta ári. Ráðherra stefnir að því að leggja fram frumvarp fyrir Alþingi á næstu mánuðum þar sem almenningi verði veittur skattaafsláttur fyrir að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira