Taktu fimmtudagskvöldin frá Ellý Ármanns skrifar 13. janúar 2014 16:30 Heilsugengið er nýr þáttur sem hefur göngu sína á Stöð 2 fimmtudaginn 16. janúar en þar verður fjallað um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða átta talsins, verða í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts verða hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Hver þáttur verður þrískiptur. „Fyrst tek ég viðtöl við fólk sem hefur hreinlega læknað sig sjálft með því að breyta um mataræði og lífsstíl,“ segir Vala.Heimsækir þjóðþekkta einstaklinga„Í sumum tilfellum er um að ræða fólk sem áður þurfti að taka lyf en gat með breyttum lífsstíl losað sig alfarið við þau og öðlast betra líf. Sumum tókst jafnvel að grennast í leiðinni án þess að það hafi endilega verið ætlunin. Þá munum við heimsækja þjóðþekkta Íslendinga sem eru að kljást við ýmis hversdagsleg heilsufarsvandamál. Þar kemur Þorbjörg til sögunnar en hún gefur góð ráð um hvaða mat viðkomandi ætti að borða og hverju ráðlagt er að sleppa til að bæta heilsuna.“Hversdagskvillar tæklaðirVala segir ýmis vandamál til umfjöllunar sem margir ættu að kannast við. Í lokin mætir svo Solla til leiks og kennir áhorfendum að búa til holla og bragðgóða rétti sem jafnframt geta slegið á hina ýmsu hversdagskvilla. Auk þess verður boðið upp á allskyns einföld heilsuráð sem nýtast öllum. Vala segir enga ákveðna fyrirmynd að þáttunum. „Víða í fjölmiðlum erlendis er þó verið að fjalla á ýmsan hátt um þátt mataræðis fyrir heilsu og okkar og lífsgæði. Það hefur orðið heilmikil vitundarvakning hjá almenningi um mikilvægi fæðu bæði sem forvörn gegn sjúkdómum og einnig sem lækning við ýmsum kvillum. Við tökum inn allt of mikið af lyfjum sem aðeins slá á einkenni sjúkdóma eða hversdagskvilla. Í mörgum tilfellum reynum hvorki við né læknar að finna rót vandans. Í þáttunum koma fram staðreyndir og reynslusögur frá einstaklingum sem hreinlega geta breytt lífi áhorfenda til batnaðar og það finnst mér mjög spennandi." Heilsa Heilsugengið Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Heilsugengið er nýr þáttur sem hefur göngu sína á Stöð 2 fimmtudaginn 16. janúar en þar verður fjallað um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða átta talsins, verða í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts verða hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Hver þáttur verður þrískiptur. „Fyrst tek ég viðtöl við fólk sem hefur hreinlega læknað sig sjálft með því að breyta um mataræði og lífsstíl,“ segir Vala.Heimsækir þjóðþekkta einstaklinga„Í sumum tilfellum er um að ræða fólk sem áður þurfti að taka lyf en gat með breyttum lífsstíl losað sig alfarið við þau og öðlast betra líf. Sumum tókst jafnvel að grennast í leiðinni án þess að það hafi endilega verið ætlunin. Þá munum við heimsækja þjóðþekkta Íslendinga sem eru að kljást við ýmis hversdagsleg heilsufarsvandamál. Þar kemur Þorbjörg til sögunnar en hún gefur góð ráð um hvaða mat viðkomandi ætti að borða og hverju ráðlagt er að sleppa til að bæta heilsuna.“Hversdagskvillar tæklaðirVala segir ýmis vandamál til umfjöllunar sem margir ættu að kannast við. Í lokin mætir svo Solla til leiks og kennir áhorfendum að búa til holla og bragðgóða rétti sem jafnframt geta slegið á hina ýmsu hversdagskvilla. Auk þess verður boðið upp á allskyns einföld heilsuráð sem nýtast öllum. Vala segir enga ákveðna fyrirmynd að þáttunum. „Víða í fjölmiðlum erlendis er þó verið að fjalla á ýmsan hátt um þátt mataræðis fyrir heilsu og okkar og lífsgæði. Það hefur orðið heilmikil vitundarvakning hjá almenningi um mikilvægi fæðu bæði sem forvörn gegn sjúkdómum og einnig sem lækning við ýmsum kvillum. Við tökum inn allt of mikið af lyfjum sem aðeins slá á einkenni sjúkdóma eða hversdagskvilla. Í mörgum tilfellum reynum hvorki við né læknar að finna rót vandans. Í þáttunum koma fram staðreyndir og reynslusögur frá einstaklingum sem hreinlega geta breytt lífi áhorfenda til batnaðar og það finnst mér mjög spennandi."
Heilsa Heilsugengið Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“