Tíska og hönnun

„Maður getur þjáðst af of góðum smekk“

Iris Apfel
Iris Apfel AFP/NordicPhotos
„Það er ekki það sem þú gerir, það er það sem þú gerir með það,“ segir hin 92 ára gamla tískugyðja, Iris Apfel í viðtali við The New York Times.

Apfel er hönnuður og innanhúsarkítekt, en hún ræddi í viðtalinu um skyndilega frægð sína eftir að sýning var haldin á fötum hennar í Metropolitan Museum of Art í New York árið 2005. Sýningin hét Rara Avis.

Hún ræddi einnig um skartgripina sem hún selur á sjónvarpsmarkaði þar í borg og rædd um lífið, tísku og hamingjuna.

Sjón er sögu ríkari. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.