Vettel í vandræðum með nýja Red Bull bílinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2014 22:27 Sebastian Vettel var ekki ánægður. Vísir/NordicPhotos/Getty Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, er í vandræðum með nýja Red Bull bílinn en hann hefur síðustu tvo daga á Spáni að prufukeyra bílinn. Ef marka má þessa tvo fyrstu daga þá er allt aðra sögu að segja af þessum bíl en þeim sem skilaði Red Bull mönnum yfirburðarsigri í fyrra. Sebastian Vettel tókst aðeins að klára ellefu hringi á nýja Red Bull bílinn á þessum tveimur dögum og Þjóðverjinn er nú floginn heim til Sviss á meðan að liðsfélagi hans Daniel Ricciardo er tekinn við prufuakstrinum. Vettel hætti snemma í dag eftir að hafa lent í vandræðum með rafkerfið í bílnum en nýja Renault-vélin er ekki að koma nógu vel út. Það voru einnig vandræði með bílinn á fyrsta deginum í gær þegar Vettel náði aðeins að klára þrjá hringi. Sebastian Vettel var í allt annarri stöðu með Red Bull bílinn fyrir ári síðan en hann var þá búinn að klára 174 hringi á sama tíma. Það náðu allir ökumenn betri tíma en Vettel í dag og var hann sem dæmi fjórtán sekúndum á eftir Jenson Button á McLaren-Mercedes. Formúla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, er í vandræðum með nýja Red Bull bílinn en hann hefur síðustu tvo daga á Spáni að prufukeyra bílinn. Ef marka má þessa tvo fyrstu daga þá er allt aðra sögu að segja af þessum bíl en þeim sem skilaði Red Bull mönnum yfirburðarsigri í fyrra. Sebastian Vettel tókst aðeins að klára ellefu hringi á nýja Red Bull bílinn á þessum tveimur dögum og Þjóðverjinn er nú floginn heim til Sviss á meðan að liðsfélagi hans Daniel Ricciardo er tekinn við prufuakstrinum. Vettel hætti snemma í dag eftir að hafa lent í vandræðum með rafkerfið í bílnum en nýja Renault-vélin er ekki að koma nógu vel út. Það voru einnig vandræði með bílinn á fyrsta deginum í gær þegar Vettel náði aðeins að klára þrjá hringi. Sebastian Vettel var í allt annarri stöðu með Red Bull bílinn fyrir ári síðan en hann var þá búinn að klára 174 hringi á sama tíma. Það náðu allir ökumenn betri tíma en Vettel í dag og var hann sem dæmi fjórtán sekúndum á eftir Jenson Button á McLaren-Mercedes.
Formúla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira