Verðlaunamynd frumsýnd á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. janúar 2014 20:30 Verðlaunamyndin Dallas Buyers Club með Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Jared Leto, verður frumsýnd á föstudaginn, 31. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Þessi frábæra mynd er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta myndin, og fékk tvenn Golden Globe-verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki og besta leikarann í aukahlutverki. Um miðjan níunda áratuginn fær kvennaljóminn og rafvirkinn Ron Woodroof þau hörmulegu tíðindi að hann sé með alnæmi og eigi bara þrjátíu daga eftir ólifaða. Hann stelur AZT-lyfjum í von um að þau vinni bug á sjúkdómnum, en meðferðin ber engan árangur. Hann ákveður því að leita óhefðbundinna lækninga og smyglar ósamþykktum lyfjum til Bandaríkjanna. Hann slæst í hópinn með öðrum alnæmissjúklingi, Rayon, og hefst handa við að selja lyfin til vaxandi fjölda fólks sem getur ekki beðið eftir að heilbrigðisyfiröld komi því til bjargar. Golden Globes Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Verðlaunamyndin Dallas Buyers Club með Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Jared Leto, verður frumsýnd á föstudaginn, 31. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Þessi frábæra mynd er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta myndin, og fékk tvenn Golden Globe-verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki og besta leikarann í aukahlutverki. Um miðjan níunda áratuginn fær kvennaljóminn og rafvirkinn Ron Woodroof þau hörmulegu tíðindi að hann sé með alnæmi og eigi bara þrjátíu daga eftir ólifaða. Hann stelur AZT-lyfjum í von um að þau vinni bug á sjúkdómnum, en meðferðin ber engan árangur. Hann ákveður því að leita óhefðbundinna lækninga og smyglar ósamþykktum lyfjum til Bandaríkjanna. Hann slæst í hópinn með öðrum alnæmissjúklingi, Rayon, og hefst handa við að selja lyfin til vaxandi fjölda fólks sem getur ekki beðið eftir að heilbrigðisyfiröld komi því til bjargar.
Golden Globes Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein