Leikjatölvan hefur notið gríðarlegrar vinsælda í heiminum eftir að hún kom út.
Playstation 4 hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka og seldist upp fljótlega í Bandaríkjunum eftir að hún kom út.
Mikil röð hefur myndast fyrir utan Elko í Kópavogi þar sem spenntir aðdáendur hafa staðið í þó nokkra stund en um 200 manns eru fyrir utan verslunina.
