„Tryllt tæki“ fer í sölu í kvöld Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. janúar 2014 09:47 Sverrir mælir með því að fólk skelli sér á Playstation 4 sem fyrst. Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld, en Skífan og Gamestöðin verða með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi.Sverrir Bergmann, tölvuleikjaspekingur og dagskrárgerðarmaður, mælir með því að fólk skelli sér á tölvuna sem allra fyrst. „Það eru góðar líkur á þetta seljist upp mjög fljótlega, þannig að þeir sem vilja ekki bíða eftir tölvu ættu að skella sér í kvöld.“ Sverrir hefur prófað þennan nýja grip, sem kom á markað í Bandaríkjunum á síðasta ári. „Ég hef verið að spila NBA 2k14, Assasins Creed og Call of Duty svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tryllt tæki,“ útskýrir Sverrir. Playstation 4 tölvan hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka. Hún seldist upp fljótlega í Bandaríkjunum eftir að hún kom út. Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Playstation 4 leikjatölvan fer í sölu í kvöld, en Skífan og Gamestöðin verða með sérstaka kvöldopnun í tilefni útgáfunnar leikjatölvunnar hér á landi.Sverrir Bergmann, tölvuleikjaspekingur og dagskrárgerðarmaður, mælir með því að fólk skelli sér á tölvuna sem allra fyrst. „Það eru góðar líkur á þetta seljist upp mjög fljótlega, þannig að þeir sem vilja ekki bíða eftir tölvu ættu að skella sér í kvöld.“ Sverrir hefur prófað þennan nýja grip, sem kom á markað í Bandaríkjunum á síðasta ári. „Ég hef verið að spila NBA 2k14, Assasins Creed og Call of Duty svo eitthvað sé nefnt. Þetta er tryllt tæki,“ útskýrir Sverrir. Playstation 4 tölvan hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka. Hún seldist upp fljótlega í Bandaríkjunum eftir að hún kom út.
Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira