Garcia á meðal tíu efstu á ný Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. janúar 2014 16:15 Sergio Garcia er á uppleið. Vísir/AP Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin. Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. Þessi 34 ára Spánverji sigraði á Qatar Masters mótinu um síðustu helgi á Evrópumótaröðinni og var það hans ellefti sigur á mótaröðinni. Garcia hefur aldrei sigrað á risamóti þrátt fyrir að hafa 18 sinnum verið á meðal tíu efstu í risamóti sem atvinnu- og áhugamaður.Tiger Woods er sem fyrr í efsta sæti heimslistans en í öðru sæti kemur Ástralinn Adam Scott. Svíinn Henrik Stenson er í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Scott Stallings tekur flug upp listann eftir sigur á Farmers Insurance Open mótinu á PGA-mótaröðinni. Hann fer upp í 53. sæti listans og fer upp um 59 sæti.Efstu kylfingar á heimslistanum: 1. (1) Tiger Woods (Bandaríkin) 10,83 stig 2. (2) Adam Scott (Ástralía) 8,93 3. (3) Henrik Stenson (Svíþjóð) 8,79 4. (4) Phil Mickelson (Bandaríkin) 7,03 5. (5) Justin Rose (England) 6,78 6. (7) Rory McIlroy (N-Írland) 6,38 7. (6) Zach Johnson (Bandaríkin) 6,33 8. (8) Matt Kuchar (Bandaríkin) 5,97 9. (11) Sergio Garcia (Spánn) 5,82 10. (10) Jason Day (Ástralía) 5,42 11. (9) Steve Stricker (Bandaríkin) 5,32 12. (12) Ian Poulter (England) 4,87 13. (13) Jason Dufner (Bandaríkin) 4,83 14. (15) Dustin Johnson (Bandríkin) 4,78 15. (14) Brandt Snedeker (Bandaríkin) 4,75 16. (17) Jordan Spieth (Bandaríkin) 4,73 17. (16) Graeme McDowell (N-Írland) 4,73 18. (18) Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 4,54 19. (19) Webb Simpson (Bandaríkin) 4,35 20. (20) Luke Donald (England) 4,31 Post by Golfstöðin.
Golf Tengdar fréttir Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Garcia tryggði sér sigur eftir þrjá bráðabana Spánverjinn Sergio Garcia vann dramatískan sigur á Katar Masters mótinu í golfi sem lauk eystra fyrir stundu. 25. janúar 2014 14:03