Magnus Carlsen tefldi við Bill Gates Andri Þór Sturluson skrifar 24. janúar 2014 17:08 Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur. Harmageddon Mest lesið Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Sparperuruglið í Vigdísi Hauks Harmageddon Þegar Loftur spjallaði við Harmageddon Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon Nóbelsverðlaunahafi með fyrirlestur í Reykjavík Harmageddon
Það tók Magnus Carlsen aðeins um 70 sekúndur að sigra auðjöfurinn Bill Gates í skák en þeir kepptu í norskum spjallþætti í gær. Það er sirka sami tíminn og það tók fólk að átta sig á því að Windows 8 væri drasl. Bill átti aldrei séns og vissi það vel en engu að síður varð hann hissa hversu fljótlega honum var pakkað saman. Magnus sagði Bill vel geta orðið ágætan í skák með smá æfingu en það er líklegast bara svona eitthvað sem maður segir til að láta lúserum líða betur.
Harmageddon Mest lesið Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Átökin verði staðbundin ef til þeirra kemur Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Nine Inch Nails: Sjálfsmorð með vott af bjartsýni Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Sparperuruglið í Vigdísi Hauks Harmageddon Þegar Loftur spjallaði við Harmageddon Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Harmageddon Nóbelsverðlaunahafi með fyrirlestur í Reykjavík Harmageddon