Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 13:45 Felipe Massa og Michael Schumacher. Vísir/NordicPhotos/Getty Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. „Kæri Michael, minn góði vinur. Þú hjálpaðir mér svo mikið á mínum ferli og ég bið fyrir þér á hverjum degi. Ég vil fá tækifæri til að faðma þig," skrifaði Felipe Massa á heimasíðu Ferrari. Líðan Schumacher er stöðug en hann er samt enn í lífshættu á spítala í Grenoble eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í brekkunni við Meribel skíðastaðinn. Felipe Massa og Michael Schumacher kepptu saman fyrir Ferrari síðasta tímabil Schumacher hjá ítalska félaginu. Massa varð þá þriðji á eftir Schumacher en Fernando Alonso vann heimsmeistaratitilinn. Felipe Massa, sem er 32 ára gamall, heiðraði Michael Schumacher á dögunum þegar hann var með nafn hans á hjálminum sínum í árlegri Go-kart keppni í heimalandi sínu. Vísir/NordicPhotos/Getty Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. „Kæri Michael, minn góði vinur. Þú hjálpaðir mér svo mikið á mínum ferli og ég bið fyrir þér á hverjum degi. Ég vil fá tækifæri til að faðma þig," skrifaði Felipe Massa á heimasíðu Ferrari. Líðan Schumacher er stöðug en hann er samt enn í lífshættu á spítala í Grenoble eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í brekkunni við Meribel skíðastaðinn. Felipe Massa og Michael Schumacher kepptu saman fyrir Ferrari síðasta tímabil Schumacher hjá ítalska félaginu. Massa varð þá þriðji á eftir Schumacher en Fernando Alonso vann heimsmeistaratitilinn. Felipe Massa, sem er 32 ára gamall, heiðraði Michael Schumacher á dögunum þegar hann var með nafn hans á hjálminum sínum í árlegri Go-kart keppni í heimalandi sínu. Vísir/NordicPhotos/Getty
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira