Telja alvarlega ágalla á ákæru Jóhannes Stefánsson skrifar 21. janúar 2014 17:30 Einn sakborninga í málinu ásamt lögmanni sínum. vísir/gva Verjendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu telja að mistök við gerð ákærðu eigi að leiða til frávísunar eða sýknu. Þeir segja mistökin lýsa sér á þann veg að í ákæru sé hvergi tekið fram að ákærðu séu ákærðir fyrir það sem þeim er gefið að sök í félagi við hvorn annan. Vegna þessa, og þeirrar staðreyndar að það sé ekki nákvæmlega tilgreint hvað hver og einn þeirra gerði í sumum ákæruliðum, sé ákæran haldin alvarlegum ágalla. Verjendurnir segja að þannig sé ómögulegt fyrir þá að átta sig með fullnægjandi hætti á því hvað hverjum og einum hinna ákærðu er gefið að sök, sem geri þeim erfitt fyrir að átta sig á fyrir hvað nákvæmlega umbjóðendur þeirra eru ákærðir hvor um sig. Vegna þess sé erfiðara en ella að koma að vörnum í málinu. Þeir telja þetta ýmist eiga að leiða til frávísunar eða sýknu í málinu. Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafði orð á þessu við saksóknara og spurði: „Af hverju er það ekki tekið fram í ákæru að þeir séu ákærðir fyrir samverknað?" Ríkissaksóknari svaraði því til að „það ræðst af atvikum máls hvort um sé að ræða samverknað eða ekki." Saksóknari telur ekki þurfa að taka fram sérstaklega hvort ákært sé fyrir samverknað, til dæmis með að segja að ákærðu hafi framið brotin í félagi við hvorn annan. Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Fórnarlamb Stokkseyrarmálsins krefst sex milljóna í bætur Fórnarlambið í svokölluðu Stokkseyrarmáli krefur kvalara sína um sex milljónir króna í bætur. Hann var bundinn við burðarbita í kjallara klukkustundum saman. 8. október 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51 Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. 21. janúar 2014 17:30 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Verjendur ákærðu í Stokkseyrarmálinu telja að mistök við gerð ákærðu eigi að leiða til frávísunar eða sýknu. Þeir segja mistökin lýsa sér á þann veg að í ákæru sé hvergi tekið fram að ákærðu séu ákærðir fyrir það sem þeim er gefið að sök í félagi við hvorn annan. Vegna þessa, og þeirrar staðreyndar að það sé ekki nákvæmlega tilgreint hvað hver og einn þeirra gerði í sumum ákæruliðum, sé ákæran haldin alvarlegum ágalla. Verjendurnir segja að þannig sé ómögulegt fyrir þá að átta sig með fullnægjandi hætti á því hvað hverjum og einum hinna ákærðu er gefið að sök, sem geri þeim erfitt fyrir að átta sig á fyrir hvað nákvæmlega umbjóðendur þeirra eru ákærðir hvor um sig. Vegna þess sé erfiðara en ella að koma að vörnum í málinu. Þeir telja þetta ýmist eiga að leiða til frávísunar eða sýknu í málinu. Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafði orð á þessu við saksóknara og spurði: „Af hverju er það ekki tekið fram í ákæru að þeir séu ákærðir fyrir samverknað?" Ríkissaksóknari svaraði því til að „það ræðst af atvikum máls hvort um sé að ræða samverknað eða ekki." Saksóknari telur ekki þurfa að taka fram sérstaklega hvort ákært sé fyrir samverknað, til dæmis með að segja að ákærðu hafi framið brotin í félagi við hvorn annan.
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Fórnarlamb Stokkseyrarmálsins krefst sex milljóna í bætur Fórnarlambið í svokölluðu Stokkseyrarmáli krefur kvalara sína um sex milljónir króna í bætur. Hann var bundinn við burðarbita í kjallara klukkustundum saman. 8. október 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51 Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. 21. janúar 2014 17:30 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21
Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00
Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08
Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28
Fórnarlamb Stokkseyrarmálsins krefst sex milljóna í bætur Fórnarlambið í svokölluðu Stokkseyrarmáli krefur kvalara sína um sex milljónir króna í bætur. Hann var bundinn við burðarbita í kjallara klukkustundum saman. 8. október 2013 07:00
Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51
Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að hann hafi aldrei verið sviptur frelsi sínu. 21. janúar 2014 17:30