Leoncie loksins komin heim Andri Þór Sturluson skrifar 21. janúar 2014 12:52 Leoncie verður bara betri með árunum. Harmageddon heyrði í einni af skærustu stjörnum Íslands í morgun. Ísland á bara eina prinsessu og hún er snúin aftur heim í heiðardalinn. Margt hefur breyst síðan hún var hér seinast, verðlag og vegamál eru henni ofarlega í huga líkt og hjá svo mörgum. Hún er enn að bíða eftir eignum sínum þar sem hún er nú bara nýflutt en þegar hún hefur komið sér fyrir fáum við loksins að sjá hana aftur á sviði. Aðdáendur prinsessunnar fá nýjust fréttir af henni með því að smella á viðtalið hér. Harmageddon Mest lesið Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon Smitsjúkdómar í Evrópusambandinu Harmageddon Gamalt lag með Dave Grohl komið í leitirnar Harmageddon Fyrirmyndarmæður slá í gegn á internetinu Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Segir umhverfisráðherra ekki notast við rök Harmageddon
Harmageddon heyrði í einni af skærustu stjörnum Íslands í morgun. Ísland á bara eina prinsessu og hún er snúin aftur heim í heiðardalinn. Margt hefur breyst síðan hún var hér seinast, verðlag og vegamál eru henni ofarlega í huga líkt og hjá svo mörgum. Hún er enn að bíða eftir eignum sínum þar sem hún er nú bara nýflutt en þegar hún hefur komið sér fyrir fáum við loksins að sjá hana aftur á sviði. Aðdáendur prinsessunnar fá nýjust fréttir af henni með því að smella á viðtalið hér.
Harmageddon Mest lesið Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Siggi Hakkari sakar Wikileaks um hroka Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Skírður í höfuðið á hljómsveitinni Þeyr Harmageddon Smitsjúkdómar í Evrópusambandinu Harmageddon Gamalt lag með Dave Grohl komið í leitirnar Harmageddon Fyrirmyndarmæður slá í gegn á internetinu Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Sannleikurinn: Blátt áfram fá áfram að hræða börn Harmageddon Segir umhverfisráðherra ekki notast við rök Harmageddon