Clueless snýr aftur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. janúar 2014 18:00 Kvikmyndin Clueless sló rækilega í gegn árið 1995 en myndin fjallar um Cher, sem leikin er af Aliciu Silverstone, og vinkonur hennar. Margir ógleymanlegir frasar fæddust í myndinni en nú hefur einhver sniðugur einstaklingur tekið sig til og stofnað Twitter-reikninginn Present Day Clueless þar sem frasarnir eru settir í nútímabúning.Dionne: Not a total Beyoncé, but a vast improvement. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Josh: I think I'd really like to check out mobile app development. Mel: What for? Do you want to have a miserable, frustrating life? — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014So, OK. I don't want to be a traitor to my generation and all, but I don't get how people like Miley Cyrus. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Boy, watching "The Notebook" makes you realize how important love is. After that, Dionne's virginity went from technical to non-exisistant. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 19, 2014 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Clueless sló rækilega í gegn árið 1995 en myndin fjallar um Cher, sem leikin er af Aliciu Silverstone, og vinkonur hennar. Margir ógleymanlegir frasar fæddust í myndinni en nú hefur einhver sniðugur einstaklingur tekið sig til og stofnað Twitter-reikninginn Present Day Clueless þar sem frasarnir eru settir í nútímabúning.Dionne: Not a total Beyoncé, but a vast improvement. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Josh: I think I'd really like to check out mobile app development. Mel: What for? Do you want to have a miserable, frustrating life? — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014So, OK. I don't want to be a traitor to my generation and all, but I don't get how people like Miley Cyrus. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 20, 2014Boy, watching "The Notebook" makes you realize how important love is. After that, Dionne's virginity went from technical to non-exisistant. — Present Day Clueless (@ModernClueless) January 19, 2014
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira