Watson og Yang deila forystunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 10:21 YE Yang byrjaði vel í Phoenix í gær. Vísir/Getty Bubba Watson og Suður-Kóreumaðurinn YE Yang eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag Phoenix Open á PGA-mótaröðinni. Báðir spiluðu á 64 höggum eða á sjö höggum undir pari. Watson fékk alls átta fugla og einn skolla en Yang sex fugla á seinni níu eftir rólega byrjun. Sjö kylfingar koma næstir á sex höggum undir pari en hætta varð leik í gærkvöldi áður en allir náðu að klára fyrsta hringinn.Phil Mickelson á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann skilaði sér í hús á pari í gær.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum keppnisdegi klukkan 18.00 í dag. Golf Tengdar fréttir Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Garcia á meðal tíu efstu á ný Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. 28. janúar 2014 16:15 Missir Mickelson af titilvörninni? Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. 28. janúar 2014 14:25 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bubba Watson og Suður-Kóreumaðurinn YE Yang eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdag Phoenix Open á PGA-mótaröðinni. Báðir spiluðu á 64 höggum eða á sjö höggum undir pari. Watson fékk alls átta fugla og einn skolla en Yang sex fugla á seinni níu eftir rólega byrjun. Sjö kylfingar koma næstir á sex höggum undir pari en hætta varð leik í gærkvöldi áður en allir náðu að klára fyrsta hringinn.Phil Mickelson á titil að verja á mótinu en hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli að undanförnu. Hann skilaði sér í hús á pari í gær.Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá öðrum keppnisdegi klukkan 18.00 í dag.
Golf Tengdar fréttir Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09 Garcia á meðal tíu efstu á ný Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. 28. janúar 2014 16:15 Missir Mickelson af titilvörninni? Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. 28. janúar 2014 14:25 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Mickelson magnaður í Abú Dabí Phil Mickelson sýndi allar sínu bestu hliðar á Abú Dabí-meistaramótinu í golfi í morgun. Hann skilaði sér í hús á 63 höggum eða níu undir pari vallarins. 18. janúar 2014 15:09
Garcia á meðal tíu efstu á ný Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár. 28. janúar 2014 16:15
Missir Mickelson af titilvörninni? Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. 28. janúar 2014 14:25