Viðurkenningar FKA veittar í kvöld Bjarki Ármannsson skrifar 30. janúar 2014 18:58 Frá vinstri: Guðbjörg Edda, Liv og Rakel. Samsett mynd Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar í Hörpu fyrr í kvöld. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins, ávarpaði gesti og að því búnu afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þrjár viðurkenningar.Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, hlaut FKA viðurkenninguna fyrir árið 2014, en undir hennar stjórn hlaut símafyrirtækið hæstu einkunn allra fyrirtækja á Íslandi hjá Íslensku ánægjuvoginni í fyrra, þriðja árið í röð. Hún tók einnig við viðurkenningu sem Markaðsmaður ársins 2012. Hún situr í stjórn CCP og 66 Norður, ásamt því að gegna stjórnarformennsku hjá Wow Air.Rakel Sölvadóttir, tölvunarfræðingur og stofnandi félagsins Skema, hlaut hvatningarviðurkenningu FKA að þessu sinni. Skema, eða reKode eins og það kallar sig erlendis, kennir ungu fólki að forrita. Félagið hefur haldið fjölda námskeiða fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og hafa rúmlega 2000 börn sótt þessi námskeið. Fyrirtækið hefur þegar hafið útrás til Bandaríkjanna og er nú unnið að opnun fyrsta tækniseturs reKode í borginni Redmond síðar í vor. Það var svo Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, sem hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár. Guðbjörg var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 2012 fyrir framlag sitt til uppbyggingar atvinnulífs á heilbrigðissviði. Hún situr nú í stjórnum Auðar Capital, Íslandsstofu, Viðskiptaráðs Íslands og Össurar samhliða störfum sínum hjá Actavis.Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður FKA, Liv Bergþórsdóttir verðlaunahafi go Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra.Vísir/DaníelGuðbjörg Edda Eggertsdóttir forstjóri Actavis á Íslandi hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár.Vísir/DaníelÞað var glatt á hjalla á verðlaunaathöfninni.Vísir/DaníelRakel Sölvadóttir stofnandi Skema hlaut hvatningarverðlaun FKA.Vísir/DaníelGestirnir skemmtu sér vel í Hörpunni.Vísir/DaníelÞað var vel mætt hjá konum á verðlaunaafhendingu FKA.Vísir/Daníel Tengdar fréttir Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Guðbjörg Edda er forstjóri Actavis á Íslandi og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í um þrjátíu ár. 30. janúar 2014 19:50 Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova hlaut FKA viðurkenninguna Segir liðsheild og stemmningu innan fyrirtækisins lykilinn að árangrinum. 30. janúar 2014 19:39 Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Rakel Sölvadóttir Rakel er stofnandi Skema sem starfar undir nafninu reKode erlendis. 30. janúar 2014 19:47 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar í Hörpu fyrr í kvöld. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður félagsins, ávarpaði gesti og að því búnu afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þrjár viðurkenningar.Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, hlaut FKA viðurkenninguna fyrir árið 2014, en undir hennar stjórn hlaut símafyrirtækið hæstu einkunn allra fyrirtækja á Íslandi hjá Íslensku ánægjuvoginni í fyrra, þriðja árið í röð. Hún tók einnig við viðurkenningu sem Markaðsmaður ársins 2012. Hún situr í stjórn CCP og 66 Norður, ásamt því að gegna stjórnarformennsku hjá Wow Air.Rakel Sölvadóttir, tölvunarfræðingur og stofnandi félagsins Skema, hlaut hvatningarviðurkenningu FKA að þessu sinni. Skema, eða reKode eins og það kallar sig erlendis, kennir ungu fólki að forrita. Félagið hefur haldið fjölda námskeiða fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og hafa rúmlega 2000 börn sótt þessi námskeið. Fyrirtækið hefur þegar hafið útrás til Bandaríkjanna og er nú unnið að opnun fyrsta tækniseturs reKode í borginni Redmond síðar í vor. Það var svo Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, sem hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár. Guðbjörg var sæmd íslensku fálkaorðunni árið 2012 fyrir framlag sitt til uppbyggingar atvinnulífs á heilbrigðissviði. Hún situr nú í stjórnum Auðar Capital, Íslandsstofu, Viðskiptaráðs Íslands og Össurar samhliða störfum sínum hjá Actavis.Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður FKA, Liv Bergþórsdóttir verðlaunahafi go Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra.Vísir/DaníelGuðbjörg Edda Eggertsdóttir forstjóri Actavis á Íslandi hlaut þakkarviðurkenningu FKA í ár.Vísir/DaníelÞað var glatt á hjalla á verðlaunaathöfninni.Vísir/DaníelRakel Sölvadóttir stofnandi Skema hlaut hvatningarverðlaun FKA.Vísir/DaníelGestirnir skemmtu sér vel í Hörpunni.Vísir/DaníelÞað var vel mætt hjá konum á verðlaunaafhendingu FKA.Vísir/Daníel
Tengdar fréttir Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Guðbjörg Edda er forstjóri Actavis á Íslandi og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í um þrjátíu ár. 30. janúar 2014 19:50 Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova hlaut FKA viðurkenninguna Segir liðsheild og stemmningu innan fyrirtækisins lykilinn að árangrinum. 30. janúar 2014 19:39 Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Rakel Sölvadóttir Rakel er stofnandi Skema sem starfar undir nafninu reKode erlendis. 30. janúar 2014 19:47 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Guðbjörg Edda Eggertsdóttir Guðbjörg Edda er forstjóri Actavis á Íslandi og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess í um þrjátíu ár. 30. janúar 2014 19:50
Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova hlaut FKA viðurkenninguna Segir liðsheild og stemmningu innan fyrirtækisins lykilinn að árangrinum. 30. janúar 2014 19:39
Hvatningarviðurkenningu FKA hlaut Rakel Sölvadóttir Rakel er stofnandi Skema sem starfar undir nafninu reKode erlendis. 30. janúar 2014 19:47