Nýtt mjólkurlag frá MS 6. febrúar 2014 16:00 MS hefur gefið út nýtt mjólkurlag. Mjólkursamsalan hefur, í samstarfi við auglýsingastofuna ENNEMM, hafið auglýsingaherferð til að vekja athygli á góðum kostum mjólkur undir hinu sígilda slagorði „Mjólk er góð“. "Sú nýstárlega leið var valin að draga fram jákvæð áhrif mjólkur með krítarteikningum. Dana Tanamachi, leturhönnuður og krítarlistamaður, lagði okkur lið við hönnun herferðarinnar, en hún er orðin heimsþekkt fyrir krítarverk sín og hefur unnið fyrir mörg af stærstu vörumerkjum heims," segir Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS. "Sjónvarpsauglýsingar voru gerðar í sama stíl af framleiðslufyrirtækinu Sítrusi en þær sýna hvernig mjólkin kemur við sögu í daglegu lífi fólks alla ævi," segir GUðný en sjónvarpsauglýsingarnar skarta lagi sem samið er af Medialux með texta eftir Þórdísi Helgadóttur, textasmið hjá ENNEMM. Jóhann Sigurðarson, leikari, syngur. Hér má sjá texta nýja mjólkurlagsins 1. erindi Hraustur kroppur geymir heilbrigða sál. Hugsandi anda með vitsmuni og mál. Með stoðirnar rammar sem stuðlaberg, sterkbyggða vöðva og traustan merg. Viðlag Þú fyllir glas af mjólk sem er hressand' og hrein. Hleður inn kalki í tennur og bein. Tennur og vöðva og bein og blóð. Það er bersýnilegt hvað mjólkin er góð. 2. erindi Í æsku fékkstu mat sem matur var í. Magnað að allt lífið býrðu að því. Ef ofurfæða er þínar ær og kýr opnaðu fernu einn tveir og þrír. Viðlag endurtekið Þú fyllir glas af mjólk sem er hressand' og hrein. Hleður inn kalki í tennur og bein. Tennur og vöðva og bein og blóð. Það er bersýnilegt hvað mjólkin er góð. Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi „Bio-Kult er eitt af því sem er alltaf til á okkar heimili“ Bragi Páll og Bergþóra með hryllilega fyndnar hrekkjavökusögur Sjá meira
Mjólkursamsalan hefur, í samstarfi við auglýsingastofuna ENNEMM, hafið auglýsingaherferð til að vekja athygli á góðum kostum mjólkur undir hinu sígilda slagorði „Mjólk er góð“. "Sú nýstárlega leið var valin að draga fram jákvæð áhrif mjólkur með krítarteikningum. Dana Tanamachi, leturhönnuður og krítarlistamaður, lagði okkur lið við hönnun herferðarinnar, en hún er orðin heimsþekkt fyrir krítarverk sín og hefur unnið fyrir mörg af stærstu vörumerkjum heims," segir Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri MS. "Sjónvarpsauglýsingar voru gerðar í sama stíl af framleiðslufyrirtækinu Sítrusi en þær sýna hvernig mjólkin kemur við sögu í daglegu lífi fólks alla ævi," segir GUðný en sjónvarpsauglýsingarnar skarta lagi sem samið er af Medialux með texta eftir Þórdísi Helgadóttur, textasmið hjá ENNEMM. Jóhann Sigurðarson, leikari, syngur. Hér má sjá texta nýja mjólkurlagsins 1. erindi Hraustur kroppur geymir heilbrigða sál. Hugsandi anda með vitsmuni og mál. Með stoðirnar rammar sem stuðlaberg, sterkbyggða vöðva og traustan merg. Viðlag Þú fyllir glas af mjólk sem er hressand' og hrein. Hleður inn kalki í tennur og bein. Tennur og vöðva og bein og blóð. Það er bersýnilegt hvað mjólkin er góð. 2. erindi Í æsku fékkstu mat sem matur var í. Magnað að allt lífið býrðu að því. Ef ofurfæða er þínar ær og kýr opnaðu fernu einn tveir og þrír. Viðlag endurtekið Þú fyllir glas af mjólk sem er hressand' og hrein. Hleður inn kalki í tennur og bein. Tennur og vöðva og bein og blóð. Það er bersýnilegt hvað mjólkin er góð.
Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi „Bio-Kult er eitt af því sem er alltaf til á okkar heimili“ Bragi Páll og Bergþóra með hryllilega fyndnar hrekkjavökusögur Sjá meira