Sjóvá endurgreiðir 430 milljónir til viðskiptavina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 5. febrúar 2014 10:58 Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, og Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður Einstakra barna við afhendingu framlagsins í fyrra. Vísir/Sjóvá Tjónlausir og skilvísir viðskiptavinir Sjóvár í Stofni fá 430 milljónir króna endurgreiddar nú í byrjun febrúar. Þetta er tuttugasta árið sem Sjóvá greiðir til baka hluta iðgjalda hjá þeim viðskiptavinum sem hafa farið í gegnum árið án tjóns. Að þessu sinni eru það rúmlega 21.000 viðskiptavinir sem fá endurgreiðslu. Í tilkynningu frá Sjóvá segir að það sé eina tryggingafélagið sem endurgreiðir tjónlausum og skilvísum viðskiptavinum. Viðskiptavinum tryggingafélagsins er líkt og síðustu fimm ár gefinn kostur á að láta hluta endurgreiðslunnar ganga til góðgerðarmálefnis. Í ár gefst þeim kostur á að styrkja Ljósið sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Á síðasta ári fékk styrktarfélagið Einstök börn greiðslu frá viðskiptavinum að upphæð 2,8 milljónir króna að meðtöldu framlagi Sjóvár. Það var hæsta upphæð sem safnast hefur í tengslum við endurgreiðsluna frá því að Sjóvá hóf að bjóða þennan möguleika en þá völdu um 1.300 viðskiptavinir að gefa til málefnisins. Sjóvá er stuðningsaðili Ljóssins og hefur verið um árabil. Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Tjónlausir og skilvísir viðskiptavinir Sjóvár í Stofni fá 430 milljónir króna endurgreiddar nú í byrjun febrúar. Þetta er tuttugasta árið sem Sjóvá greiðir til baka hluta iðgjalda hjá þeim viðskiptavinum sem hafa farið í gegnum árið án tjóns. Að þessu sinni eru það rúmlega 21.000 viðskiptavinir sem fá endurgreiðslu. Í tilkynningu frá Sjóvá segir að það sé eina tryggingafélagið sem endurgreiðir tjónlausum og skilvísum viðskiptavinum. Viðskiptavinum tryggingafélagsins er líkt og síðustu fimm ár gefinn kostur á að láta hluta endurgreiðslunnar ganga til góðgerðarmálefnis. Í ár gefst þeim kostur á að styrkja Ljósið sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Á síðasta ári fékk styrktarfélagið Einstök börn greiðslu frá viðskiptavinum að upphæð 2,8 milljónir króna að meðtöldu framlagi Sjóvár. Það var hæsta upphæð sem safnast hefur í tengslum við endurgreiðsluna frá því að Sjóvá hóf að bjóða þennan möguleika en þá völdu um 1.300 viðskiptavinir að gefa til málefnisins. Sjóvá er stuðningsaðili Ljóssins og hefur verið um árabil.
Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira