Red Bull enn í vanda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. febrúar 2014 23:12 Hülkenberg í brautinni í dag. Vísir/Getty Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. Besti tími hans var 1:36.880 sem hefði dugað til að eiga hraðasta tíma keppninar í fyrra. Fernando Alonso á Ferrari var annar og Lewis Hamilton hjá Mercedes átti þriðja besta tíma dagsins. Þetta þykir gefa vísbendingar um að hin nýja kynslóð bíla sé ekki eins langt á eftir þeirri sem á undan fór. Bíll Alonso nam staðar á brautinni snemma í dag og rauk úr honum. Það mun hafa verið vegna olíuleka.Kevin Magnussen hjá McLaren var fjórði en náði að aka 81 hring. Aðeins Adrian Sutil á Sauber náði að aka meira en Magnussen. Sutil ók 82 hringi og endaði daginn með sjötta besta tímann. Vandamál Red Bull virðast ekki úr sögunni. Eftir dag sem innihélt aðeins 14 hringi er ljóst að liðið á enn við vanda að stríða. Hins vegar tókst Robert Frijns að aka Caterham bílnum 68 hringi með sömu Renault vél um borð og Red Bull. Tvemur liðum tókst ekki að setja tíma í dag en Williams og Marussia óku einungis svokallaða uppstillingar hringi. Þá einblína liðin á að stilla bílinn af og ganga úr skugga um að allt virki. Hugsanlega mun þeim vegna betur á morgun þegar æfingar halda áfram. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. Besti tími hans var 1:36.880 sem hefði dugað til að eiga hraðasta tíma keppninar í fyrra. Fernando Alonso á Ferrari var annar og Lewis Hamilton hjá Mercedes átti þriðja besta tíma dagsins. Þetta þykir gefa vísbendingar um að hin nýja kynslóð bíla sé ekki eins langt á eftir þeirri sem á undan fór. Bíll Alonso nam staðar á brautinni snemma í dag og rauk úr honum. Það mun hafa verið vegna olíuleka.Kevin Magnussen hjá McLaren var fjórði en náði að aka 81 hring. Aðeins Adrian Sutil á Sauber náði að aka meira en Magnussen. Sutil ók 82 hringi og endaði daginn með sjötta besta tímann. Vandamál Red Bull virðast ekki úr sögunni. Eftir dag sem innihélt aðeins 14 hringi er ljóst að liðið á enn við vanda að stríða. Hins vegar tókst Robert Frijns að aka Caterham bílnum 68 hringi með sömu Renault vél um borð og Red Bull. Tvemur liðum tókst ekki að setja tíma í dag en Williams og Marussia óku einungis svokallaða uppstillingar hringi. Þá einblína liðin á að stilla bílinn af og ganga úr skugga um að allt virki. Hugsanlega mun þeim vegna betur á morgun þegar æfingar halda áfram.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira