Sala á PS4 gengur vonum framar Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2014 14:34 Íslendingar flykktust í verslanir þegar PS4 kom út hér á landi. visir/valli Sala á Playstation 4 leikjatölvunni hefur farið ótrúlega vel af stað fyrstu mánuðina en fyrirtækið hefur selt 5,3 milljónir eintaka í heiminum. Playstation 4 fer í sölu í Japan þann 22. febrúar en Sony er japanskt fyrirtæki og er eftirvæntingin mikil þar í landi. Aðal samkeppnisaðilinn Microsoft hefur selt 3,9 milljónir eintaka af Xbox One. Samkvæmt talsmönnum Sony var gert ráð fyrir því að selja fimm milljónir eintaka af PS4 í lok mars á þessu ári en með þessu áframhaldi telja sérfræðingar að Sony eigi eftir að ná í 10 milljónir undir lok ársins. Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Sala á Playstation 4 leikjatölvunni hefur farið ótrúlega vel af stað fyrstu mánuðina en fyrirtækið hefur selt 5,3 milljónir eintaka í heiminum. Playstation 4 fer í sölu í Japan þann 22. febrúar en Sony er japanskt fyrirtæki og er eftirvæntingin mikil þar í landi. Aðal samkeppnisaðilinn Microsoft hefur selt 3,9 milljónir eintaka af Xbox One. Samkvæmt talsmönnum Sony var gert ráð fyrir því að selja fimm milljónir eintaka af PS4 í lok mars á þessu ári en með þessu áframhaldi telja sérfræðingar að Sony eigi eftir að ná í 10 milljónir undir lok ársins.
Leikjavísir Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira