Ákvörðun Seðlabankans í samræmi við væntingar markaðsaðila Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2014 12:24 Hagfræðideild Landsbankans hafði spáð óbreyttum vöxtum. visir/gva Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað sl. miðvikudag að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þessi ákvörðun var í góðu samræmi við væntingar markaðsaðila en Hagfræðideild hafði spáð óbreyttum vöxtum en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. Hagfræðideild benti á að aðstæður gætu verið að skapast fyrir vaxtalækkun á næstunni. Miðað við nýja verðbólguspá Seðlabankans telur nefndin ekki tilefni til lækkunar vaxta og að vextir þurfi að hækka að öðru óbreyttu þegar fram í sækir. Peningamál Seðlabanka Íslands komu út samhliða vaxtaákvörðuninni. Verðbólguhorfur árið 2014 hafa batnað, en versnað árin 2015 og 2016. Versnandi verðbólguhorfur skýrast að miklu leiti af skuldaniðurfellingaráformum ríkisstjórnarinnar. Spá um hagvöxt var færð upp fyrir síðasta ár en spá þessa árs er óbreytt. Einnig var í Peningamálum ítarleg umfjöllun um áhrif skuldalækkunarinnar. Helstu niðurstöðurnar voru að niðurfærslan komi til með að valda aukinni verðbólgu og metur Seðlabankinn það svo að vextir þurfi að vera 1% hærri en ella árið 2016 vegna þessa. Hagfræðideild benti á í Hagsjá að viðbrögð forsætisráðherra við greiningu Seðlabankans væru til marks um að ríkisstjórn landsins vantreysti Seðlabankanum til að gegna lögbundnum skyldum sínum. Í vikunni fór fram útboð á ríkisvíxlum hjá Lánamálum ríkisins. Alls var tekið tilboðum fyrir 3,9 ma. kr. Á þriggja mánaða víxlum var krafan 4,35%, en 4,50% á sex mánaða víxlum. Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar var atvinnuleysið 4,5% í janúar og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Atvinnuleysið er einni prósentu lægra en það var á sama tíma í fyrra. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,1% í vikunni. Krónan styrktist á móti evru og Bandaríkjadal í vikunni. Hins vegar veiktist hún á móti sterlingspundi. Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað sl. miðvikudag að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þessi ákvörðun var í góðu samræmi við væntingar markaðsaðila en Hagfræðideild hafði spáð óbreyttum vöxtum en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. Hagfræðideild benti á að aðstæður gætu verið að skapast fyrir vaxtalækkun á næstunni. Miðað við nýja verðbólguspá Seðlabankans telur nefndin ekki tilefni til lækkunar vaxta og að vextir þurfi að hækka að öðru óbreyttu þegar fram í sækir. Peningamál Seðlabanka Íslands komu út samhliða vaxtaákvörðuninni. Verðbólguhorfur árið 2014 hafa batnað, en versnað árin 2015 og 2016. Versnandi verðbólguhorfur skýrast að miklu leiti af skuldaniðurfellingaráformum ríkisstjórnarinnar. Spá um hagvöxt var færð upp fyrir síðasta ár en spá þessa árs er óbreytt. Einnig var í Peningamálum ítarleg umfjöllun um áhrif skuldalækkunarinnar. Helstu niðurstöðurnar voru að niðurfærslan komi til með að valda aukinni verðbólgu og metur Seðlabankinn það svo að vextir þurfi að vera 1% hærri en ella árið 2016 vegna þessa. Hagfræðideild benti á í Hagsjá að viðbrögð forsætisráðherra við greiningu Seðlabankans væru til marks um að ríkisstjórn landsins vantreysti Seðlabankanum til að gegna lögbundnum skyldum sínum. Í vikunni fór fram útboð á ríkisvíxlum hjá Lánamálum ríkisins. Alls var tekið tilboðum fyrir 3,9 ma. kr. Á þriggja mánaða víxlum var krafan 4,35%, en 4,50% á sex mánaða víxlum. Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar var atvinnuleysið 4,5% í janúar og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Atvinnuleysið er einni prósentu lægra en það var á sama tíma í fyrra. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,1% í vikunni. Krónan styrktist á móti evru og Bandaríkjadal í vikunni. Hins vegar veiktist hún á móti sterlingspundi.
Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira