Kreddur fagna góðu gengi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2014 23:43 Mynd/kreddur.is Veftímaritið Kreddur er skapað af hópi þjóðfræðinema sem fannst vanta vettvang fyrir rannsóknir og hugleiðingar sínar, bæði fyrir aðra í sömu fræðum og til þess að kynna fræðin fyrir almenningi. Margar fræðigreinar tengjast þjóðfræði, sem er þverfaglegt nám. Má þar nefna sagnfræði, kynjafræði, menningarfræði, íslensku og fleira. Þetta gerir það að verkum að efni vefsins er gríðarlega fjölbreytt. Sem dæmi um efni greina eru kattakjöt í karrý, fótbolti í hinsegin ljósi, húmor, norræn goðafræði og skítugar nærbuxur með tilliti til fortíðarhyggju. Vefurinn Kreddur.is fór í loftið 17. júní 2013 og til að fagna góðu gengi verður haldið útgáfuhóf á Lebowski bar á morgun, föstudaginn 14 febrúar á sjálfan Valentínusardaginn. Á dagskránni verður meðal annars fjallað um þennan rómantíska dag, sem bölvað er sem Bandarískri menningu þrátt fyrir að vera breskur og eiga rætur í kristni. Allar áhugamenn um þjóðfræði eru hvattir til að leggja leið sína á Lebowski bar til að kynna sér starfsemi Kredda. Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Veftímaritið Kreddur er skapað af hópi þjóðfræðinema sem fannst vanta vettvang fyrir rannsóknir og hugleiðingar sínar, bæði fyrir aðra í sömu fræðum og til þess að kynna fræðin fyrir almenningi. Margar fræðigreinar tengjast þjóðfræði, sem er þverfaglegt nám. Má þar nefna sagnfræði, kynjafræði, menningarfræði, íslensku og fleira. Þetta gerir það að verkum að efni vefsins er gríðarlega fjölbreytt. Sem dæmi um efni greina eru kattakjöt í karrý, fótbolti í hinsegin ljósi, húmor, norræn goðafræði og skítugar nærbuxur með tilliti til fortíðarhyggju. Vefurinn Kreddur.is fór í loftið 17. júní 2013 og til að fagna góðu gengi verður haldið útgáfuhóf á Lebowski bar á morgun, föstudaginn 14 febrúar á sjálfan Valentínusardaginn. Á dagskránni verður meðal annars fjallað um þennan rómantíska dag, sem bölvað er sem Bandarískri menningu þrátt fyrir að vera breskur og eiga rætur í kristni. Allar áhugamenn um þjóðfræði eru hvattir til að leggja leið sína á Lebowski bar til að kynna sér starfsemi Kredda.
Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira