Illa fengin listaverk Ugla Egilsdóttir skrifar 11. febrúar 2014 23:45 Heimili Cornelius Gurlitt í Salzburg. Getty Images. Sextíu verk til viðbótar hafa fundist á dvalarstað listaverkasafnarans Cornelius Gurlitt í Salzburg. Í október síðastliðnum fannst fjöldi listmuna á heimili hans í Munchen. Fjöldi listaverkanna er óstaðfestur, en er líklega á annað þúsund. Cornelius er sonur listaverkasafnara frá nasistatímanum að nafni Hildebrand Gurlitt. Talið er að listaverkin séu illa fengin. Því er haldið fram að gyðingar hafi átt listaverkin en verið neyddir til að selja verkin til að flýja Þýskaland, ellegar hafi söfn þurft að losa sig við verkin vegna þess að nasistum þótti þau úrkynjuð. Meðal verka sem fundust í Salzburg eru málverk eftir Picasso, Monet og Renoit. Listfræðingar grufla nú í safninu og reyna að átta sig á því hvort nasistar hafi komist yfir þau. Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sextíu verk til viðbótar hafa fundist á dvalarstað listaverkasafnarans Cornelius Gurlitt í Salzburg. Í október síðastliðnum fannst fjöldi listmuna á heimili hans í Munchen. Fjöldi listaverkanna er óstaðfestur, en er líklega á annað þúsund. Cornelius er sonur listaverkasafnara frá nasistatímanum að nafni Hildebrand Gurlitt. Talið er að listaverkin séu illa fengin. Því er haldið fram að gyðingar hafi átt listaverkin en verið neyddir til að selja verkin til að flýja Þýskaland, ellegar hafi söfn þurft að losa sig við verkin vegna þess að nasistum þótti þau úrkynjuð. Meðal verka sem fundust í Salzburg eru málverk eftir Picasso, Monet og Renoit. Listfræðingar grufla nú í safninu og reyna að átta sig á því hvort nasistar hafi komist yfir þau.
Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira