Gítarleikari Kiss elskar Ísland 11. febrúar 2014 21:00 Hljómsveitin Meik og Bruce Kulick á tónleikum á Spot. mynd/örlygur smári Bruce Kulick fyrrum gítarleikari Kiss lýsti yfir ánægju sinni með ferð sína til Íslands. Hann kom hingað til lands undir lok síðasta mánaðar og kom fram með hljómsveitinni Meik en það er hljómsveit sem leikur tónlist til heiðurs Kiss. Kulick fór fögrum orðum um íslensku tónlistarmennina sem skipa sveitina en fagmaður í hverju rúmi. Hljómsveitina Meik skipa Magni Ásgeirsson söngvari, Einar Þór Jóhannsson, Jón Elvar Hafsteinsson og Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikarar, Eiður Arnarsson bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson trommuleikari. Gítargoðsögnin sóttu nokkra af helstu ferðamannstöðum landsins og varð heillaður af landinu. Bruce kom með Kiss hingað til lands þegar þeir komu fram í Reiðhöllinni árið 1988.Hér má lesa skemmtilegan ferðapistil Kulicks. Tónlist Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bruce Kulick fyrrum gítarleikari Kiss lýsti yfir ánægju sinni með ferð sína til Íslands. Hann kom hingað til lands undir lok síðasta mánaðar og kom fram með hljómsveitinni Meik en það er hljómsveit sem leikur tónlist til heiðurs Kiss. Kulick fór fögrum orðum um íslensku tónlistarmennina sem skipa sveitina en fagmaður í hverju rúmi. Hljómsveitina Meik skipa Magni Ásgeirsson söngvari, Einar Þór Jóhannsson, Jón Elvar Hafsteinsson og Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikarar, Eiður Arnarsson bassaleikari og Jóhann Hjörleifsson trommuleikari. Gítargoðsögnin sóttu nokkra af helstu ferðamannstöðum landsins og varð heillaður af landinu. Bruce kom með Kiss hingað til lands þegar þeir komu fram í Reiðhöllinni árið 1988.Hér má lesa skemmtilegan ferðapistil Kulicks.
Tónlist Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira