Barnasprengja á Reykhólum eftir að oddvitinn lofaði peysu Kristján Már Unnarsson skrifar 11. febrúar 2014 18:00 Óvenju mörg börn hafa fæðst í Reykhólasveit að undanförnu og er hlutfall barna orðið það hæsta á Vestfjörðum. Fjörið virðist hafa byrjað þegar oddvitinn lofaði að prjóna peysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni. Foreldrar með börn voru áberandi í þorpinu á Reykhólum þegar Stöðvar 2-menn voru í heimsókn. Við sáum pabba með barnavagn, við sáum mömmu með barnavagn, á leikskólalóðinni var fullt af börnum að ærslast og það var einnig líflegt í frímínútum við grunnskólann. Orðið barnasprengja er notað um fjörið þar um þessar mundir. Sumir segja að allt hafi farið á fullt með áheiti oddvitans, Andreu Björnsdóttur, sem hamast nú við að prjóna peysur. Á síðasta ári urðu börnin átta. Fleiri eru á leiðinni.Hlutfall barna á Reykhólum er óvenju hátt, 25% íbúa eru 10 ára og yngri.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sveitarstjórinn, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, segir tölurnar ánægjulegar. Um 25 prósent íbúa Reykhóla séu 10 ára og yngri. Við tókum líka eftir því að talsvert er um að ungt fólk hafi flutt á staðinn að undanförnu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld klukkan 19.20 er fjallað nánar um samfélagið í Reykhólasveit. Börn og uppeldi Reykhólahreppur Um land allt Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Óvenju mörg börn hafa fæðst í Reykhólasveit að undanförnu og er hlutfall barna orðið það hæsta á Vestfjörðum. Fjörið virðist hafa byrjað þegar oddvitinn lofaði að prjóna peysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni. Foreldrar með börn voru áberandi í þorpinu á Reykhólum þegar Stöðvar 2-menn voru í heimsókn. Við sáum pabba með barnavagn, við sáum mömmu með barnavagn, á leikskólalóðinni var fullt af börnum að ærslast og það var einnig líflegt í frímínútum við grunnskólann. Orðið barnasprengja er notað um fjörið þar um þessar mundir. Sumir segja að allt hafi farið á fullt með áheiti oddvitans, Andreu Björnsdóttur, sem hamast nú við að prjóna peysur. Á síðasta ári urðu börnin átta. Fleiri eru á leiðinni.Hlutfall barna á Reykhólum er óvenju hátt, 25% íbúa eru 10 ára og yngri.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Sveitarstjórinn, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, segir tölurnar ánægjulegar. Um 25 prósent íbúa Reykhóla séu 10 ára og yngri. Við tókum líka eftir því að talsvert er um að ungt fólk hafi flutt á staðinn að undanförnu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 í kvöld klukkan 19.20 er fjallað nánar um samfélagið í Reykhólasveit.
Börn og uppeldi Reykhólahreppur Um land allt Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Erlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira