Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2014 12:45 Peter Öqvist. vísir/anton „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. Öqvist hefur stýrt Íslandi undanfarin tvö ár en KKÍ sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem staðfest var að hann myndi hætta með liðið. Vonast var til að Svíinn yrði áfram enda árangurinn undir hans stjórn verið góður. „KKÍ vissi þegar ég tók við starfinu að ég myndi ekki þjálfa það næstu 10-15 árin,“ segir Öqvist sem þjálfar einnig Íslendingaliðið Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. Öqvist er að eignast sitt þriðja barn eftir nokkrar vikur og heldur því ekki áfram af fjölskylduástæðum, segir hann. Hann getur ómögulega komið með fjölskylduna til Íslands í sumar. Öqvist segist hafa notið þess að þjálfa íslenska landsliðið og er stoltur af verkum sínum en undir hans stjórn vann Ísland m.a. stórlið Makedóníu og Svartfjallalands á síðasta ári. „Þetta er búið að vera svo skemmtilegt og ég hef eignast mikið af nýjum vinum. Ég hef lært mikið og á bara fallegar minningar frá mínum tíma á Íslandi. Ég er stoltur af skrefunum sem við höfum tekið sem lið og öllu í kringum sambandið. Sumrin á Íslandi hafa verið yndisleg,“ segir Peter Öqvist. Ljóst er að söknuður verður af Öqvist en Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, sagði við Vísi í síðustu viku að hann vildi ólmur halda Svíanum sem myndi gera íslenska liðið enn betra.Nánar verður rætt við Öqvist í Fréttablaðinu á morgun en talið er líklegt að hann verði næsti landsliðsþjálfari Svíþjóðar. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. 10. febrúar 2014 11:15 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
„Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. Öqvist hefur stýrt Íslandi undanfarin tvö ár en KKÍ sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem staðfest var að hann myndi hætta með liðið. Vonast var til að Svíinn yrði áfram enda árangurinn undir hans stjórn verið góður. „KKÍ vissi þegar ég tók við starfinu að ég myndi ekki þjálfa það næstu 10-15 árin,“ segir Öqvist sem þjálfar einnig Íslendingaliðið Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni. Öqvist er að eignast sitt þriðja barn eftir nokkrar vikur og heldur því ekki áfram af fjölskylduástæðum, segir hann. Hann getur ómögulega komið með fjölskylduna til Íslands í sumar. Öqvist segist hafa notið þess að þjálfa íslenska landsliðið og er stoltur af verkum sínum en undir hans stjórn vann Ísland m.a. stórlið Makedóníu og Svartfjallalands á síðasta ári. „Þetta er búið að vera svo skemmtilegt og ég hef eignast mikið af nýjum vinum. Ég hef lært mikið og á bara fallegar minningar frá mínum tíma á Íslandi. Ég er stoltur af skrefunum sem við höfum tekið sem lið og öllu í kringum sambandið. Sumrin á Íslandi hafa verið yndisleg,“ segir Peter Öqvist. Ljóst er að söknuður verður af Öqvist en Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, sagði við Vísi í síðustu viku að hann vildi ólmur halda Svíanum sem myndi gera íslenska liðið enn betra.Nánar verður rætt við Öqvist í Fréttablaðinu á morgun en talið er líklegt að hann verði næsti landsliðsþjálfari Svíþjóðar.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. 10. febrúar 2014 11:15 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum „Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins. 10. febrúar 2014 11:15
Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00
Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30