Kaupmáttur sá sami og í ágúst 2006 Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. febrúar 2014 14:14 Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans kom út í dag. Í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans kemur fram að kaupmáttur launavísitölu hafi aukist töluvert á síðasta samningstímabili. Tímabilið, sem stóð frá apríl 2011 fram til desember 2013 hækkaði launavísitalan um 24% og skilaði sú launahækkun 7,4% kaupmáttaraukningu. „Því má segja að á tímabilinu hafi rúmlega tveir þriðju hluta launahækkana hafi orðið verðbólgunni að bráð eða fóðrað hana,“ segir í Hagsjá. Ef litið er til lengri tíma má áætla að um helmingi kaupmáttarfallsins sem varð í kjölfar hrunsins hafi verið náð til baka. Kaupmáttur hækkaði í kjölfar samningsbundinna hækkana í febrúar og mars í fyrra en í desember síðastliðnum var kaupmáttur sá sami og hann hafði verið í mars sama ár.Launavísitala hækkarLaunavísitalan hækkaði um 1,0% í janúar frá fyrri mánuði en vísitalan hefur alls hækkað um 6,7% undanfarna 12 mánuði. Mestu áhrifin á launavísitöluna má rekja til kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og nokkurra aðildarfélaga Alþýðusambandsins en helmingur félagsmanna þeirra hefur fengið téða hækkun. Hagfræðideild Landsbankans áætlar að launavísitalan hækki með svipuðum hætti í næsta mánuði komist fyrirhuguð 2,8% upphafshækkun launa hjá öðrum aðildarfélögum ASÍ. „6,7% hækkun launa á ári er talsvert meira en gerist í nálægum ríkjum en eitt af markmiðum nýgerðra kjarasamninga virðist vera að reyna að byggja upp kaupmátt með minni launabreytingum,“ segir í lokaorðum Hagsjárinnar. Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Í nýrri Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans kemur fram að kaupmáttur launavísitölu hafi aukist töluvert á síðasta samningstímabili. Tímabilið, sem stóð frá apríl 2011 fram til desember 2013 hækkaði launavísitalan um 24% og skilaði sú launahækkun 7,4% kaupmáttaraukningu. „Því má segja að á tímabilinu hafi rúmlega tveir þriðju hluta launahækkana hafi orðið verðbólgunni að bráð eða fóðrað hana,“ segir í Hagsjá. Ef litið er til lengri tíma má áætla að um helmingi kaupmáttarfallsins sem varð í kjölfar hrunsins hafi verið náð til baka. Kaupmáttur hækkaði í kjölfar samningsbundinna hækkana í febrúar og mars í fyrra en í desember síðastliðnum var kaupmáttur sá sami og hann hafði verið í mars sama ár.Launavísitala hækkarLaunavísitalan hækkaði um 1,0% í janúar frá fyrri mánuði en vísitalan hefur alls hækkað um 6,7% undanfarna 12 mánuði. Mestu áhrifin á launavísitöluna má rekja til kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og nokkurra aðildarfélaga Alþýðusambandsins en helmingur félagsmanna þeirra hefur fengið téða hækkun. Hagfræðideild Landsbankans áætlar að launavísitalan hækki með svipuðum hætti í næsta mánuði komist fyrirhuguð 2,8% upphafshækkun launa hjá öðrum aðildarfélögum ASÍ. „6,7% hækkun launa á ári er talsvert meira en gerist í nálægum ríkjum en eitt af markmiðum nýgerðra kjarasamninga virðist vera að reyna að byggja upp kaupmátt með minni launabreytingum,“ segir í lokaorðum Hagsjárinnar.
Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira