Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Andri Þór Sturluson skrifar 25. febrúar 2014 09:01 Mynd tekin 30. janúar NASA Geimfarar um borð í alþjóðlegu geimstöðinni tóku næturmyndir af Kóreuskaga nýverið sem sýna svo augljóslega hversu vanþróað land Norður-Kórea er. Borgarljósin er það eina sem við sjáum og ljóst er að Seoul er stórborg og Gunsan frekar lítil í samanburði enda býr meira en helmingur Suður-Kóreubúa í Seoul. Norður-Kórea er hinsvegar alveg myrk og erfitt að sjá mun á landinu og dimmbláu hafinu. Höfuðborgin Pyongyang lítur út eins og smáeyja þrátt fyrir að þar búa sennilega 3 milljónir manna. Það er erfitt að finna nákvæmari tölur. Höfuðborg Norður-Kóreu er upplýst eins og smábær í Suður-Kóreu. Harmageddon Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon
Geimfarar um borð í alþjóðlegu geimstöðinni tóku næturmyndir af Kóreuskaga nýverið sem sýna svo augljóslega hversu vanþróað land Norður-Kórea er. Borgarljósin er það eina sem við sjáum og ljóst er að Seoul er stórborg og Gunsan frekar lítil í samanburði enda býr meira en helmingur Suður-Kóreubúa í Seoul. Norður-Kórea er hinsvegar alveg myrk og erfitt að sjá mun á landinu og dimmbláu hafinu. Höfuðborgin Pyongyang lítur út eins og smáeyja þrátt fyrir að þar búa sennilega 3 milljónir manna. Það er erfitt að finna nákvæmari tölur. Höfuðborg Norður-Kóreu er upplýst eins og smábær í Suður-Kóreu.
Harmageddon Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Undirheimarnir of brútal fyrir skáldsögur Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon