Chris Brown gefur út nýtt efni 24. febrúar 2014 19:00 Chris Brown Vísir/Getty Chris Brown tilkynnti um helgina að næsta breiðskífa hans, X, væri væntanleg í maí. Hinn 24 ára gamli Brown gaf út sína síðustu plötu, Fortune, árið 2012. Lög af plötunni klifu hátt á vinsældarlistum, en sala á plötunni var undir væntingum. Fyrstu tvær breiðskífur tónlistarmannsins gengu mun betur, og voru báðar margfaldar platínumplötur, en þær eru Chris Brown, frá 2005, og Exclusive, 2007. Brown fór á Twitter til að tilkynna nýju plötuna og segir hana vera það besta frá honum komið hingað til. Brown, sem réðst á fyrrverandi kærustu sína, Rihönnu, árið 2009, hefur ekki látið af ofbeldisfullri hegðun sinni. Hann var síðast ákærður eftir að hafa nefbrotið mann síðastliðið haust og hefur verið að leita sér hjálpar á meðferðarstofnun undanfarna mánuði."X" is by far my best album yet.... Setting the date for MAY 5 pic.twitter.com/cFrfpgsBcD— Chris Brown (@chrisbrown) February 22, 2014 Tónlist Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Chris Brown tilkynnti um helgina að næsta breiðskífa hans, X, væri væntanleg í maí. Hinn 24 ára gamli Brown gaf út sína síðustu plötu, Fortune, árið 2012. Lög af plötunni klifu hátt á vinsældarlistum, en sala á plötunni var undir væntingum. Fyrstu tvær breiðskífur tónlistarmannsins gengu mun betur, og voru báðar margfaldar platínumplötur, en þær eru Chris Brown, frá 2005, og Exclusive, 2007. Brown fór á Twitter til að tilkynna nýju plötuna og segir hana vera það besta frá honum komið hingað til. Brown, sem réðst á fyrrverandi kærustu sína, Rihönnu, árið 2009, hefur ekki látið af ofbeldisfullri hegðun sinni. Hann var síðast ákærður eftir að hafa nefbrotið mann síðastliðið haust og hefur verið að leita sér hjálpar á meðferðarstofnun undanfarna mánuði."X" is by far my best album yet.... Setting the date for MAY 5 pic.twitter.com/cFrfpgsBcD— Chris Brown (@chrisbrown) February 22, 2014
Tónlist Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira