Fjölbreytt tækifæri fyrir konur í sjávarútvegi Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2014 15:35 Um hundrað konur mættu á fundinn. Aðsend mynd Félagið Konur í sjávarútvegi hélt sinn fyrsta kynningarfund í síðustu viku í húsakynnum Íslandsbanka, sem er aðalbakhjarl félagsins. Í tilkynningu frá félaginu segir að mæting hafi verið framar vonum en á fundinum mættu um hundrað konur. „Tilgangur félagsins er að styrkja og efla konur sem starfa í sjávarútvegi ásamt því að gera þær sýnilegri innan iðnaðarins sem utan. Jákvæðni, samstaða og hjálpsemi eru meðal markmiða félagsins. Félagið hyggst ná markmiðum sínum með því að búa til öflugt tengslanet, virkja fleiri konur og skoða meðal annars menntamál kvenna í sjávarútvegi,“ segir í tilkynningunni. “Við vitum nú þegar af fjölmörgum öflugum konum sem starfa í sjávarútvegi og við ætlum okkur að styrkja þennan hóp en jafnframt laða fleiri konur til greinarinnar,” sagði Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustuskrifstofu Marel á Íslandi og talsmaður félagsins. Í tilkynningunni segir að í sjávarútvegi séu fjölbreytt tækifæri fyrir konur, hvort sem það er í framleiðslu, hugbúnaðargerð, veiðum,markaðstarfi, vísindum eða hvers kyns nýsköpum. „Framtíðin er því björt og tækifærin öll okkar. Við viljum því ná til sem flestra kvenna sem starfa í sjávarútvegi og tengdum greinum auk þeirra sem ætla að gera þetta að framtíðarvettvangi sínum ,“ sagði Berta. Á fundinum var fagráð félagsins kynnt en því er ætlað að vera stjórn félagsins innan handar og veita ráðgjöf við einstök verkefni. Einnig mun ráðið leiðbeina með stefnumótandi áherslur með það að leiðarljósi að efla ímynd og orðspor félagsins. Fagráð Kvenna í sjávarútvegi skipa Sigurður Ingi Jóhannsson, Birna Einarsdóttir, Hildur Árnadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Árella Eydís Guðmundsdóttir.Fagráð Kvenna í sjávarútvegi.Aðsend mynd Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira
Félagið Konur í sjávarútvegi hélt sinn fyrsta kynningarfund í síðustu viku í húsakynnum Íslandsbanka, sem er aðalbakhjarl félagsins. Í tilkynningu frá félaginu segir að mæting hafi verið framar vonum en á fundinum mættu um hundrað konur. „Tilgangur félagsins er að styrkja og efla konur sem starfa í sjávarútvegi ásamt því að gera þær sýnilegri innan iðnaðarins sem utan. Jákvæðni, samstaða og hjálpsemi eru meðal markmiða félagsins. Félagið hyggst ná markmiðum sínum með því að búa til öflugt tengslanet, virkja fleiri konur og skoða meðal annars menntamál kvenna í sjávarútvegi,“ segir í tilkynningunni. “Við vitum nú þegar af fjölmörgum öflugum konum sem starfa í sjávarútvegi og við ætlum okkur að styrkja þennan hóp en jafnframt laða fleiri konur til greinarinnar,” sagði Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustuskrifstofu Marel á Íslandi og talsmaður félagsins. Í tilkynningunni segir að í sjávarútvegi séu fjölbreytt tækifæri fyrir konur, hvort sem það er í framleiðslu, hugbúnaðargerð, veiðum,markaðstarfi, vísindum eða hvers kyns nýsköpum. „Framtíðin er því björt og tækifærin öll okkar. Við viljum því ná til sem flestra kvenna sem starfa í sjávarútvegi og tengdum greinum auk þeirra sem ætla að gera þetta að framtíðarvettvangi sínum ,“ sagði Berta. Á fundinum var fagráð félagsins kynnt en því er ætlað að vera stjórn félagsins innan handar og veita ráðgjöf við einstök verkefni. Einnig mun ráðið leiðbeina með stefnumótandi áherslur með það að leiðarljósi að efla ímynd og orðspor félagsins. Fagráð Kvenna í sjávarútvegi skipa Sigurður Ingi Jóhannsson, Birna Einarsdóttir, Hildur Árnadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Árella Eydís Guðmundsdóttir.Fagráð Kvenna í sjávarútvegi.Aðsend mynd
Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira