Gósentíð í Eyjum Jakob Bjarnar skrifar 24. febrúar 2014 09:44 Sé litið til tekjuskatts þá hafa menn það best í Eyjum. Svo virðist sem íbúar Vestmannaeyja hafi mest fé milli handa allra landsmanna en samkvæmt upplýsingum sem birtust í svari fjármálaráðherra við fyrirpurn um tekjur ríkissjóðs greiða þeir mest í tekjuskatt. Vísir hefur áður fjallað um að vel ári í Eyjum en þar gekk smásala fyrir jól vonum framar og Eyjamenn keyptu sér upp til hópa fínustu sjónvörpin, en þau hafa löngum talist góður barómeter á velsældina. Veftímaritið T24 gerir sér mat úr svari fjármálaráðherra og segir frá því að hver Eyjamaður hafi greitt að meðaltali liðlega 521 þúsund krónur í tekjuskatt til ríkisins árið 2012 sem er um 60 prósent hækkun frá árinu 2009. Samkvæmt upplýsingum um tekjuskatt miðað við ólíka landshluta þá hafa Garðbæingar það næstbest á landinu en þeir greiddu rúmlega 509 þúsund í tekjuskatt árið 2012 og í Fjarðarbyggð nam tekjuskattur á hvern íbúa um nær 507 þúsund krónum. Seltirningar hafa það einnig gott í samanburði við aðra landsmenn, eru í fjórða sæti. Samkvæmt því sem fram kemur í svari fjármálaráðherra kemur fram að tekjuskattur hafi numið liðlega 110 milljörðum króna árið 2012 og hækkaði hann um 16,8 milljarða frá 2009 eða um 18 prósent. Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira
Svo virðist sem íbúar Vestmannaeyja hafi mest fé milli handa allra landsmanna en samkvæmt upplýsingum sem birtust í svari fjármálaráðherra við fyrirpurn um tekjur ríkissjóðs greiða þeir mest í tekjuskatt. Vísir hefur áður fjallað um að vel ári í Eyjum en þar gekk smásala fyrir jól vonum framar og Eyjamenn keyptu sér upp til hópa fínustu sjónvörpin, en þau hafa löngum talist góður barómeter á velsældina. Veftímaritið T24 gerir sér mat úr svari fjármálaráðherra og segir frá því að hver Eyjamaður hafi greitt að meðaltali liðlega 521 þúsund krónur í tekjuskatt til ríkisins árið 2012 sem er um 60 prósent hækkun frá árinu 2009. Samkvæmt upplýsingum um tekjuskatt miðað við ólíka landshluta þá hafa Garðbæingar það næstbest á landinu en þeir greiddu rúmlega 509 þúsund í tekjuskatt árið 2012 og í Fjarðarbyggð nam tekjuskattur á hvern íbúa um nær 507 þúsund krónum. Seltirningar hafa það einnig gott í samanburði við aðra landsmenn, eru í fjórða sæti. Samkvæmt því sem fram kemur í svari fjármálaráðherra kemur fram að tekjuskattur hafi numið liðlega 110 milljörðum króna árið 2012 og hækkaði hann um 16,8 milljarða frá 2009 eða um 18 prósent.
Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira