Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 15:59 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Búið er að ákveða leikdaga fyrir undankeppni EM 2016 í fótbolta en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland er í A-riðli með Hollandi, Tyrklandi, Lettlandi, Kasakstan og Tékklandi. Fyrsti leikur Íslands fer fram á Laugardalsvellinum 9. september á þessu ári en þá koma Tyrkir í heimsókn. Íslenska liðið lýkur svo undankeppninni í Tyrklandi í október á næsta ári. Þrír tvíhöfðar eru á dagskrá. Ísland heimsækir Letta 10. október í ár og fær svo stórlið Hollands í heimsókn í Dalinn þremur dögum síðar. Fimmtudaginn 3. september á næsta ári heimsækir Ísland svo Holland og þremur dögum síðar koma Kasakar í heimsókn. Fyrri leikurinn gegn Kasakstand er stakur leikur 28. mars á næsta ári þannig þar voru strákarnir heppnir með leikdag. Það hefði verið erfitt að fljúga aftur heim í annan leik eftir svo langt ferðalag. Undankeppninni lýkur svo á tvíhöfða 10. og 13. október. Síðasti heimaleikurinn er gegn Lettlandi en síðasti leikurinn í undankeppninni verður gegn Tyrkjum 13. október.Leikir Íslands í undankeppni EM 2016:Þri. 9. sep 2014 Ísland - TyrklandFös. 10. okt 2014 Lettland - ÍslandMán. 13. okt 2014 Ísland - HollandSun. 16. nóv 2014 Tékkland - ÍslandLau. 28. mars 2015 Kasakstan - ÍslandFös. 12. jún 2015 Ísland - TékklandFim. 3. sep 2015 Holland - ÍslandSun. 6. sep 2015 Ísland - KasakstanLau. 10. okt 2015 Ísland - LettlandÞri. 13. okt 2015 Tyrkland - Ísland Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Búið er að ákveða leikdaga fyrir undankeppni EM 2016 í fótbolta en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland er í A-riðli með Hollandi, Tyrklandi, Lettlandi, Kasakstan og Tékklandi. Fyrsti leikur Íslands fer fram á Laugardalsvellinum 9. september á þessu ári en þá koma Tyrkir í heimsókn. Íslenska liðið lýkur svo undankeppninni í Tyrklandi í október á næsta ári. Þrír tvíhöfðar eru á dagskrá. Ísland heimsækir Letta 10. október í ár og fær svo stórlið Hollands í heimsókn í Dalinn þremur dögum síðar. Fimmtudaginn 3. september á næsta ári heimsækir Ísland svo Holland og þremur dögum síðar koma Kasakar í heimsókn. Fyrri leikurinn gegn Kasakstand er stakur leikur 28. mars á næsta ári þannig þar voru strákarnir heppnir með leikdag. Það hefði verið erfitt að fljúga aftur heim í annan leik eftir svo langt ferðalag. Undankeppninni lýkur svo á tvíhöfða 10. og 13. október. Síðasti heimaleikurinn er gegn Lettlandi en síðasti leikurinn í undankeppninni verður gegn Tyrkjum 13. október.Leikir Íslands í undankeppni EM 2016:Þri. 9. sep 2014 Ísland - TyrklandFös. 10. okt 2014 Lettland - ÍslandMán. 13. okt 2014 Ísland - HollandSun. 16. nóv 2014 Tékkland - ÍslandLau. 28. mars 2015 Kasakstan - ÍslandFös. 12. jún 2015 Ísland - TékklandFim. 3. sep 2015 Holland - ÍslandSun. 6. sep 2015 Ísland - KasakstanLau. 10. okt 2015 Ísland - LettlandÞri. 13. okt 2015 Tyrkland - Ísland
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31